Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu tvibrciöur svefnsófi, nýyfirdekktur, lítur mjög vel út. Uppl. isíma242l9. Til sölu vandað sem nýtt sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og húsbóndastóll með skemli, hornborð og sófaborð. Uppl. í síma 74224 um helg- ina. Til sölu hjónarúm úr gullálmi, verð 1000 kr. Uppl. í síma 36240. Til sölu mjög fallegar veggsamstæður (TM). 73891 eftirkl.4. Uppl. í síma Hjónarúm til sölu. Uppl. ísíma 23992 eftirkl. 17. Útskorin borðstofuhúsgögn Renessance, svefnherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukk- ur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, simi 20290. 9 Hljóðfæri 8 Til sölu gamalt M. Hörugel stofuorgel. Uppl. í síma 99- 6527. Til sölu 7 mánaða gamalt Yamaha B 55 orgel. Uppl. í síma 50132. Orgelharmóníka (Cordovox) ásamt magnara til sölu. Á sama stað til sölu Elka rafmagnspíanó. Uppl. isíma 10526. Starfandi hljómsveit í Reykjavík með góða æfingaaðstöðu óskar eftir hljómborðsleikara eða gítar- leikara sem getur sungið vel. Öllum þeim sem einhvern áhuga hafa er eindregið bent á að hafa samband i síma 26967 eða 20916 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Til sölu nýtt og fullkomið diskóborð, tilvalið í ferðadiskótek. Uppl. ísíma 16094. Það cr hreint ótrúlegt hvað hreinar plötur hafa mikið að segja þegar hugsað er út i tóngæðin. Þaðsama segja ánægðir viðskiptavinir okkar. Opið 9—14 nema laugardaga 2—6. Hljóm- plötuhreinsunin, Laugavegi 84, sími 20866. (S Video 8 Videoþjónustan auglýsir. Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til í brúnu grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13115 Ljósmyndun Til sölu tvær nýjar myndavélar, Canon AE 1 með 50 mm linsu, Ijósop 1,4, og Pentax ME með 50 mm linsu. Uppl. ísima 38968 eftirkl. 18. Hef opnað videobanka með VHS kerfinu. Uppl. I síma 92-7716. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó I lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. ísíma 77520. K :k»ivndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. I Byssur 8 Til sölu nýleg haglabyssa, fyrir loft. Uppl. i síma 52446. Dýrahald 8 Tökum hesta I tamningu og hagagöngu. Tamninga stöðin Þjótandi. Uppl. i sima 84162. Svört labradortik til sölu. Uppl. í síma 93-6308 eftir kl. 19. Til sölu er 7 vetra bleikskjóttur klárhestur með tölti, 7 vetra jarpur klárhestur með tölti og sex vetra brúnstjörnóttur klárhestur með tölti. Uppl. í síma 96-41143. Fáksfélagar. Sunnudaginn nasstkomandi kl. 13 verður ekið með ferðahesta frá Efri-Fák til Selfoss. Þaðan verður riðið út með Sleipnisfélögum að Eyrarbakka. Komið aftur um kvöldið. Þátttaka tilkynnist i 14283 (Svanborg) og 83621 og 83621 (Ragnar) fyrir laugardagskvöld. íþrótta- deild Fáks. Nýr og ónotaður hnakkur til sölu. Uppl. í síma 31996 á kvöldin og um helgar. Hestur. 3ja vetra foli, Sörlaættar, til sölu. Uppl. í síma 78265 eftir kl. 20 föstudag, laug- ardag og sunnudag. Lítill fallegan hvolp vantar gott heimili. Góð aðstaða skil- yrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—988 Fjóra hesta vantar sumarbeit sem næst Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82386 eftir kl. 20. Gullfallegur kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 17085. Til sölu 5 vetra gamall hestur. Uppl. ísíma 83757. Svört Labradortík til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-899. Gott súgþurrkað hey til sölu. 80 aura kílóið. Heimkeyrt ef óskaðer. Uppl. í síma 93-2131. Nýkomið i Amazon. Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein, peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti, fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti. Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla. Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu samband, komdu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum i póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30, Rvk. Sími 91-16611. Til bygginga Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 31630 og 72715 eftir kl. 7 á kvöldin. Notað þakjárn til sölu, 150 metrar. Uppl. í síma 99-4282. Gluggarammar, varanlegt efni. hagstætt verð. Þarf ekki fúavarnarefni eða kítti. Plast- og málm- gluggar. Helluhraun 6, Hafnarfirði, sími 53788 og 40052. 9 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til sölu Kawasaki Z650 árg. ’80. Uppl. í síma 81966 i dag. Óska eftir varahlutum í mótor á Honda 350 SL. Uppl. í síma 92-2246. DBS Apaché reiðhjól, mjög vel með farið, til sölu. Uppl. i síma 81521 eftir kl. 20 í kvöld. Til sölu Yamaha MR 50, ekið um 4.000 km. Nýupptekið. Verð ca 8.000.- Uppl. í síma 36809 eftir kl. 15. Nýtt amerískt 12 gira 26 tommu hjól til sölu. Einnig tvö notuð, fyrir 6—10 ára, ódýr. Simi 32933. Tilsölu BSA 650 CC mótorhjól árg. ’73. Tilboð 12 þús. kr. Uppl. ísíma 16115. Öska cftir að kaupa hjól með hjálpardekkjum. Uppl. í síma 39817 eftir kl. 14. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74. Uppl. í sima 51247 (96). Lítið tvlhjól til sölu fyrir 5—9 ára, lítið notað. Uppl. í sima 27281 eftirkl. 18. 9 f Bátar 8 Óska eftir að taka á leigu bát til handfæraveiða um næstu mán- aðamót. Má vera allt að 12 tonn. Stór trilla kemur til greina. Vanur maður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—009 Til sölu 30 hestafla Chrysler utanborðsmótor. Er keyrður 2 til 3 klukkustundir. Verð 10 þús. Staðgreitt. Uppl. í sima 51343 eftir kl. 19. Plastbátur til sölu, Pioneer 8. Uppl. í síma 96- 61221. Til sölu tveir gúmmibátar, Avon 400 sport, 6 manna og 10—12 manna Dunlop slöngubátur. Uppl. í síma 44215 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2 1/2 til 4ra tonna trillu á handfærum. Uppl. í síma 39493 (Helgi). Til sölu Fireball seglbátur, verðkr. 10.000. Uppl.ísíma 41758. Vil kaupa trillugir, Framkmohn týpa DS-2. Uppl. í síma 92- 7074 eftir kl. 16 daglega og um helgar. Til sölu 6 tonna trilla, þarfnast lagfæringar. Verð 50 þús. Greiðist eftir samkomulagi. Uppl. í síma 92-2011. Óska eftir gír við 115 hestafla Volvo Penta, niðurgir- un 1 1/2. Uppl. í síma 97-5209 milli kl. I9.30og20. Óska eftir að kaupa sumarbústað, má þarfnast lagfæringar. helzt við Þingvallavatn, en aðrir staðir koma einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H—1798. Til sölu sumarbústaður, rúmlega fokheldur, á góðum stað nálægt Reykjavik. Uppl. í síma 16996 eftir kl. 5. Til sölu litill sumarbústaður í Varmadalslandi i Kjós. Þarfnast viðgerðar og selst ódýrt. Uppl. í síma 72098. Til sölu sumarbústaður í Grímsnesi í landi Klausturhóla, stærð ca 35 ferm. íbúðarhæfur en þarfnast lag- færingar. Tilvalið fyrir laghentan mann. Uppl. í síma 37680 eftir kl. 19. 9 Fasteignir 8 Dalvik — Kjalarnes. Til sölu er einbýlishús á Dalvík í bygg- ingu, stærð 143ferm + 55ferm bílskúr. Einnig er til sölu raðhúsalóð á Kjalar- nesi. Uppl. ísíma 85109. tbúðarhús að Miðkrika 1 Hvolhreppi er til sölu. Húsið er járn- klætt timburhús, tvílyft með rúmgóðum kjallara. Um 1 km frá Hvolsvelli. Eign- arlóð um 1/2 hektari. Uppl. i síma 99- 5150. Eignarland, ca 2800 fermetrar, á Vatnsleysuströnd til sölu. Uppl. í síma 92-6580. Hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. í síma 75364. 9 Verðbréf 8 önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Utbúum skulda bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn v/Stjörnubió Laugavegi 92.2. hæð, sími 29555 og 29558. 30 ferm ullargólfteppi til sölu. Sími 81835 eftir kl. 5. Til sölu 23 ferm gólfteppi, brúnt ullar-rýa. Uppl. í síma 43962. Varahlutir 8 Vatnskassi óskast. Óska eftir vatnskassa i Bronco V-8, 302, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 32411. Til sölu kúplingshús og pressa í Ford V-8 302, olíupanna og 3ja gíra Bronco girkassi. Uppl. í sima 32411. Volvo—Willys. Splittun í drif óskast og 4ra gíra Volvo drifkassi, helzt sport. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—21 Óska eftir bremsuskál i Dodge Dart ’74, 10 tommu. Einnig til sölu á sama stað háþrýstibrennari og. reykrofi. Uppl. í síma 97-3328. Óska eftir að kaupa Rambler vél og kúplingu. Uppl. i síma 76080, Oddur.. Til sölu 10 tonna Bedford árg. ’70. Tilboð óskast. Uppl. i síma 99- 6527. Vantar svinghjól og 11 tommu pressu á 289 Fordvél. Uppl. í síma 94-3508 eftir kl. 7. Bronco ’66—’76. Til sölu á mjög hagstæðu verði tvö ný frambretti og ein ný hurð á Bronco. Uppl. i síma 74065. Speed Sport, sími 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. lslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bila og vinnuvéla, meðal annars allt bilagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasam- bönd. örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 1—5 og 8—10 á kvöldin. Klukkufell, umboðs- og heild- verzlun, Kambsvegi 18, sími 85583. Vörubill til sölu, International 1967. Uppl. í síma 32687 eftir kl. 7 föstudag og allan laugardag- Vörubill til sölu, Scania Vabis árg. ’71 110 super, einnig 3,5 tonna Foco krani. Uppl. i síma 97- 7472. Volvo 495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbínuvél, 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppl. í sima 78540 á vinnutíma og 17216 ákvöldin. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BlLAR: Commer árg. ’73, Scania 85s árg. ’72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, VolvoF717’80, Volvo F85s árg. ’78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, ’70, og ’72, MAN 9186 árg. ’69 og 15200 árg. ’74. 10HJÓLA BlLAR: Scania 111 árg. ’75 og ’76, Scania 1 lOs árg. ’72 og ’73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71,72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. VolvoFlOárg. 78 og NlOárg. 77, VolvoF12árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Bílaleigan Áfangi, Skeifunni 5, simi 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bila. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stóri farangursrými. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbila. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, simi 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla meö eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. 9 Bílaþjónusta D Sandblástur. Takið eftir. Annast sandblástur á bílum jafnt utan sem innan (ryklaus tæki). Einnig felgur, head og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasími 52323.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.