Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 1
! ! 7. ÁRG. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981 - 252. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. „GENGISFELUNG A NÆSTU DÖGUM” —segirstjórnarþingmaður—„Gæti orðið alltað 5-6% en minni ef aðrar aðgerðir verða verulegar" „Það verður örugglega gengis- felling á næstu dögum,” sagði þing- maður úr stjórnarliðinu í viðtali við DB í morgun. „Gengisfellingin gæti orðiðallt að 5—6 prósent, en það fer eftir því, hve mikilvægar aðrar aðgerðir verða til að laga hag útflutningsatvinnuveg- anna.” Af öðrum aðgerðum er rætt um skattalækkanir á útflutningsat- vinnuvegi og samkeppnisiðnað, einkum lækkun launaskatts. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra hefur verið tregur til að fallast á skatta- lækkanir og spurt hvað eigi þá að koma í staðinn til að halda jafnvægi i ríkisbúskapnum. Rætt er um lækkun vaxta á afurðalánum og fjármagns- kostnaðar. Þá hafa alþýðubandalagsmenn knúið á um að tekið verði af „gróða” í bankakerfinu vegna gengisbreytinga og eitthvað af honum látið ganga til útflutningsatvinn ugreina. -HH. Stadgreidslufrumvarp í skattamálum komið fram: Skattatöflur miðast við hámarkspró- sentuútsvara — þó sveitarfélög vilji ekkinota séríeyft hámarksútsvar Frumvarp til laga um staðgreiðslu- kerfi skatta var lagt fram á Alþingi i gær. Frumvarpið er alls 60 laga- greinar og sú síðasta kveður á um að lög þessi komi ekki til framkvæmda fyrr en Alþingi hafi sett sérstök lög umgildistöku þeirra. Staðgreiðslulög þessi ná til tekju- skatts, útsvars, kirkjugarðsgjalds, sóknargjalds, launaskatts, lifeyris- tryggingagjalds, slysatrygginga- gjalds, atvinnuleysistryggingagjalds og iðgjöld samkvæmt ákvæðum laga pm aðbúnað á vinnustöðum. Ná lögin til innlendra manna jafnt sem erlendra sem gjaldskyldir eru, svo og þeirra sem annast milligöngu um greiðslur sem gjaldskyldar eru eða kunnaað vera það. Að tekjuári loknu fer fram álagn- ing 13 tilgreindra gjalda og annarra sem ákveðin kunna að vera. Mismun á staðgreiðslu og álagningar skal krefja eða endurgreiða. Skuldi menn kemur til kasta innheimtumanns ríkisins en eigi menn inni fá þeir endurgreitt eftir að kannað hefur verið hvort þeir skuldi enga skatta fyrri ára og síðar hvort þeir skuldi engin gjöld fyrri ára til sveitarfélaga. Eigi þeir inni fá þeir endurgreitt með vöxtum almennra sparisjóðsbóka. Hver maður fær sitt skattakort út- gefið eftir föstum reglum og að lokinni tilkynningaskyldu sérhvers einstaklings um hvemig tekjuöflun hans er háttað. ÖUum sem greiða vinnulaun og eru á þann hátt vinnuveitendur ber skylda til að afhenda sjálfviljugir allt það sem þeir hafa haldið eftir af launum starfsmanna sinna aö frá- dreginni þeirri upphæð sem ríkis- sjóður hefur falið þeim að greiða i formi barnabóta. Skattstjórar gefa út skattatöflur fyrir launagreiðendur fyrir upphaf staðgreiðsluárs. J þeim skal reikna með hámarkshundraðshluta af út- svarsskyldum tekjum samkv. lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Verða þvi allir að greiöa hámarksútsvar þó t.d. sum sveitarfélög hafi ekki not- fært sér álagningarheimild að fullu. -A.st. A NEFK) OFANIF1MM METRA DJÚPAN SKURD Jóhannes: Frá Bandaríkjunum til Pýzkalands. Jóhannes Eðvaldsson íþýzka fót- boltann? Frá Viggó Sigurössyni í Vestur-Þýzkalandi: Frá þvi er greint i blöðum hér í morgun, að Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum lands- liðsfyrirliði íslands, sé í þann veginn að semja við knatt- spyrnuliðið Hannover % sem leikur í 2. deild. Er sagt að Jóhannes hafi æft með liðinu nokkrum sinnum og lítist for- ráðamönnum Hannover mjög vel á hann. í liðið vami mann með mikla reynslu og Jóhannes sé einmitt sá hlekkur. Séu forráðámenn þýzka liðsins staðráðnir i að semja við Jóhannes. í blöðum kemur fram að Jóhannes sé nú þrítugur að aldri, hafi leikið í fimm ár með Celtic í Skotlandi og með Tulsa Roughnecks í Banda- rikjunum í tvö ár. -KMU. Það var Ijót aðkoman að umferðar- slysi á mótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka í gær. Báöir bilarnir stórskemmdir eftir áreksturinn og annar þeirra á framendanum fimm metra neðan við götulínu, skorðaður bflbeltum þakkað að ekki fór illa milli vatnspípu og skurðbakka. En út Sá sem fór í skurðinn var á leið úr þessu sté fólk tiltölulega lítið meitt. vestur Breiðholtsbraut. Ók hinn billinn í veg fyrir hann með fyrrgreindum Er bílbeltum þakkað, að minnsta kosti afleiðingum. Þetta óhapp kostar tugi ef að því er varðar farþega í bílnum sem ekki hundruð þúsunda. stakkst í skuröinn. -A.St./DB-mynd: S. 300sovézkir fangaríhung- urverkfalli — sjá erl. fréttir bls.6-7 • Jöröin ogkonan — leikdómurÓlafs Jónssonar ábls. 20 íslenzkur siguríTékkó — sjáíþróttirí opnu • Höröbarátta umeftirmann Kekkonens — sjá erl. yfirlit ábls.8

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.