Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
1
Bílaþjónusta
D
Lakkskálinn.
Bílamálun og rétting, Auðbrekku 28,
sími 45311. Almálum og blettum allar
tegundir bifreiða. Fljót og góð af-
greiðsla. Gerum verðtilboð. Hagstæð
greiðslukjör.
Annast allar almcnnar bílaviðgerðir.
Réttingar og sprautun. Góð og ódýr
þjónusta. Sæki og skila bílum heim. Bif-
reiðaþjónusta Ingvars Heiðargerði 17,
Vogum, sími 92-6641.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðarlóð.
Til sölu er sumarbústaðarlóð í Gríms-
nesi, ca 1 hektar að stærð, góð kjör ef
samið er strax. Uppl. í síma 76030 eftir
kl. 18 í dag og næstu daga.
1
Fasteignir
íbúð til sölu
á Sauðárkróki. Raðhús á tveim hæðum
til sölu, ekki fullfrágengið. Uppl. í síma
93-8252.
Til sölu einbýlishús
á bezta stað í bænum, á Akranesi. Uppl.
ísíma 93-2488.
30 tonna bátur,
smíðaður 1973, með nýrri vél til sölu á
góðu verði. Afhending i þessum mánuði.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími
14120..
Til sölu 10 feta
hraðbátur á vagni og 25 hestafla utan-
borðsmótor. Selst saman eða sitt í hvoru
lagi. Uppl. í síma 45259.
Gúmbjörgunarbátur.
Nýr 6 manna gúmbjörgunarbáur fyrir-
liggjandi, verð 9800 kr. Gísli Jónsson og
co hf. Sundaborg 41, sími 86644.
1
Vinnuvélar
i
DB-vinningur i viku hverri.
Hinn ljónheppni áskrifandi Dagblaðsins
er
Guðfinnur Guðmannsson
öldugerði 12
860 Hvolsvelli
Hann er beðinn að snúa sér til auglýs-
ingadeildar Dagblaðsins og tala við
Selmu Magnúsdóttur. 1
Zetor4911 árg. ’78
til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 99-
4078.
Vörubílar
Benz 1513 árg. ’69
til sölu. Uppl. í síma 31217.
D
Til söiu er Scania L 81 árg. ’77,
keyrður 82 þús. km, með 2 1/2 Hiab 650
A W krana. Uppl. i sima 97-6274.
Varahlutir
D
Speed Sport, sími 10372:
Eina hraðpöntunarþjónustan á vara-
hlutum og aukahlutum frá USA. Látið
ekki glepjast, við erum með öruggustu
ódýrustu- og beztu þjónustuna. Sér-
sniðin teppi í alla ameriska bíla, margar
gerðir, ótal litir. Krómfelgur, kveikjur,
vélarhlutir, sóltoppar, flækjur og
þúsundir úrvals annarra aukahluta, allt
sérpantað á mjög stuttum tíma. Getum
einnig útvegað notaða varahluti. Kvöld-
sími 10372 (Brynjar).
Til sölu 302 cub. vél
og c4 sjálfskipting sem er í Mercury ’68,
sjálfskiptingin tekin upp ’78 og vélin 79.
Verð tilboð. Á sama stað til sölu sjálf-
skipting í Dodge (minni skiptingin).
Uppl. í síma 36084 og 28748 eftir kl. 18.
Til sölu 6 cyl. Bedford dísilvél,
hentug í stóra jeppa. Á sama stað óskast
framdrif eða hásing í Bronco. Uppl. í
síma 92-8357 frá kl. 8—18 virka daga en
92-8479 annars.
Ath. Bílvirkinn er fluttur
að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími
72060. Til sölu varahlutir í:
M-Comet 74 Skoda Amigo 77
Cortina 2-0 76 o.fl.
M-Benz dísil ’68 Escort van 76
Dodge Coronette Escort 73 og 74
71 Peugeot 504 73
Dodge Dart 70 Peugeot 204 72
Toyota Carina Lada 1500 75 og
72' 77
T oyota Corolla 74 Lada 1200 7 5
Volvo 144 72 Volga’74
Audi 74 Renault 12 70
Datsun 100 A 75 Renault 4 73
Datsun 1200 72 og Renault 16 72
73 Austin Allegro 77
Mazda 1300 72 Citroen GS 77
Mini 74 og 76 Opel Rekord 70
Taunus 20 M 70 Pinto 71
Rambler American Plymouth Valiant
’69 70
Morris Marina 74 Fiat 131 76
og 75 Fiat 125 P’75
Land Rover ’66 Fiatl32 73
Bronco ’66 Vauxhall Viva 73
F-Transit 73 Citroen DS 72
VW 1300 73 VW Fastback 73
VW 1302 73 Sunbeam 1250 72
Chrysler 180 72 Ch- ImPala 70
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um allt land.
Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi,
sími 72060.
Bráðvantar vél
í Jeepster jeppa. Helzt 4ra cyl., á sama
stað hestur til sölu, er taminn. Uppl. í
síma 93-1064 og 91-39046.
Varahlutir til sölu i:
Wagoneer, Sunbeam,
Peugeot 504, Citroen GS og Ami
Plymouth, Saab,
Dodge Dart Swinger.Chrysler,
Malibu, Rambler,
Marina, Opel,
Hornet, Taunus,
Cortina, Fíat 127,
Austin Mini 74, Fíat 128,
VW, Fíat 132,
Datsun 100A, AustinGipsy.
Og fleiri bila. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við
Rauðavatn og i síma 81442.
Varahlutir
Range Rover árg. 73
Toyota M 2 árg. 75
Toyota M 2 árg. 72
Mazda 818 árg. 74
Datsun 180Bárg. 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun IOOA’73
Toyota Corolla 74
Mazda 323 79
Mazda 1300 72
Mazda616’74
Lancer 75
C-Vega 74
Mini 75
Fiat 132 74
Volga 74
o.fl.
F. Comet árg. 74
F-Escort árg. 74
Bronco árg. ’66
og’72
Lada Sport árg. ’80
Lada Safir árg. ’81
Volvo 144 71
Wagoneer 72
Land Rover 71
Saab 96 og 99 74
Cortina 1600 73
M-Marina 74
A-Allegro’76
Citroén GS 74
M-Maverick 72
M-Montego 72
Opel Rekord71
Hornet 74
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
10—16. Sendum um land allt: Hedd hf.,
iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Mazda 818 76.
Vantar rafkerfi í mælaborð i Mözdu
818, tveggja dyra, með snúningshraða-
mæli, helzt árg. 76 en ekki nauðsynlegt.
Uppl. ísíma 99-5838.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu aö Smiðjuvegi
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð
;bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem-
ur notaða varahluti í flestar gerðir bif-
reiða t.d.
Ford LDD 73 Pinto 72
Datsun 180 B 78, Bronco’66,
Volvo 144 70 Bronco 73,
Saab 96 73 Cortina 1,6 77,
Datsun 160 SS 77 vw Passal 74.
Datsun 1200 73 Vw Variant 72,
Mazda 818 73 Chevrolet Imp. 75,
Trabant Datsun 220 dísil 72
Cougar ’67, Datsun 100 72>
Comet 72, Mazda 1200 ’83,
Benz 220 ’68, Peu8eot 304 74
Catalina 70 Toyota Corolla 73
Cortina’72, Capri’71,
MorrisMarina 74, pardus’75,
Maverick’70, Fíat 132 77
Renault 16 72, Mini’74
Taunus 17 M 72,
Bonnevelle 70
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá 10 til 18.
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Sérpantanir f sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bila og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar,.gírkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. i síma
73287, Vikurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
Hraðamælabarkar.
Smíðum hraðamælabarka í flestar gerðir
fólks- og vörubifreiða. Fljót og góð þjón-
usta. VDO-verkstæðið Suðurlandsbraut
16, sími 35200.
6 cyl Bedford dísil með
4ra gíra kassa og Bronco hásingar og gír-
kassar til sölu. Uppl. í síma 17506 eftir
,kl. 20.
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Vikurbakka
14, Reykjavík, sími 73287.
Bílaleiga
D
Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibila, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavík.
Bílaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (á móti
Slökkvistöðinni). Leigjum út japanska
fólksbíla og stationbila. Mazda 323 og
Daihatsu Charmant. Hringið og fáið
uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090,
heimasími 82063.
SH bílaleiga,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla. Einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur
áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími
45477 og 43179. Heimasími 43179.
Á. G. Bilalciga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasímar 76523 og 78029.
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna notum við
fullkomnustu tæki landsins, sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillinga á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er
fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst við allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími
77444.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25,
Reykjavík.
Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
Óska eftir að kaupa VW,
ekki eldri en árgerð 71, með ónýtri vél
eða vélarlausan. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H-635
Til sölu Mustang Mark I árg. ’69,
skoðaður ’81, svartur, verðhugmynd 45
þús. kr. Greiðslusamkomulag. Uppl. í
síma 29106 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Austin Mini ’74,
þarfnast lagfæringar, verð kr. 4000.
Uppl. í síma 19527.
Til sölu Chevrolet Nova ’71,
8 cyl. vél 307, sjálfskiptur. Selst á góðu
verði. Uppl. í síma 93-2209.
Oldsmobile Delta dísil árg. ’78.
Glæsilegur bíll, allur yfirfarinn, sumar-
og vetrardekk, til sölu og sýnis á Bílasölu
Ágústs Vilhjálmssonar Smiðjuvegi 4,
Kópavogi, sími 77776.
Fátækur húsbyggjandi óskast.
Til sölu er öndvegis VW rúgbrauð, 72,
selst fyrir 24 þús. kr., með 3000 kr. út og
3000 kr. á mánuði. Einnig koma til
greina skipti. Uppl. í síma 92-6641.
Cortina ’71 til sölu,
lítur vel út en biluð vél. Uppl. í síma 92-
8461.
Kostakjör.
Til söíu Toyota Mark II árg. 72, skoðuð
’81, selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í
síma 75152 eftir kl. 17.
VW 1300 árg. ’71 til sölu.
ekinn 49 þús. km á skiptivél. Uppl. í
sima 74431 millikl. 19og21.30.
Peugeot 504 station árg. '11
til sölu, ekinn 66 þús. km. Góð dekk.
Uppl. í síma 92-2650 eftir kl. 19.
Mazda 818,2ja dyra,
árg. 78, til sölu, fæst á hagstæðu verði
gegn staðgreiðslu. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. i síma 45366 og 76999.