Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 26
26 Fjalla- Eyvindur Sýnd kl. 9. Uppnám í óperunni SýndU. 5 blenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk verðlaunamynd í litum. Kvik- myndin fékk 4 Óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti að láta fram hjásér fara. Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl.5,7.30 og 10. llækkað verfl. Afar vel gerð og mögnuð kvik- mynd um leikkonu sem hverfur þegar hún er á hátindi frægðar sinnar en birtist aftur nokkru síðar. Leikstjóri: Billy Wildes sem leikstýrfli m.a. Irma la Duce. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Superman II í fyrstu myndinni um Superman kynntumst viö yfimáttúrlegum kröftum Supermans. t Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder OR Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 7,30. flllSTURBtJARfjifl Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga tslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guflmundsson. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ • Sim. 31182 Rockv II. MSiatniHTnTriuiai unnuc mmjbbs -uos««ari=... iuQlni íÍéíhl. An'MBlfl _ MBEII WWTDFf MSTaÓtiÉ Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. Létt, djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siðgæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfirmaöur þeirra. hvað varðar handtökur á gleðikonum borgar- innar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn-Harry Reems Stella-Nicole Morin Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÚ Sterkari en Súpermann idagkl. 15. Uppselt. Valaskjálf, Egilsstöflum sunnudag kl. 17. Elskaðu mig eftir Vita Andersen. frumsýning í kvöld kl. 20.30 önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum Miönætursýning laugardag kl. 23.30. Siflasta sýning. Miðasala frá kl. 14.00 alla daga, sunnudaga frá kl. 13.00. SÍM116444. laugaras B I O Simi 32075 Hryllings- þættir Ný bandarísk mynd sett saman úr beztu hryllingsatriöum mynda sem geröar hafa verið sl. 60 ár, eins og t.d. Dracula, The Birds, Nosfer- atu, Hunchback of Notre Dame, Dr. Jekyll & mr. Hyde. The Fly, Jawso.fi., o.fl.: Leikarar: Boris Karloff, Charles Laughton, Lon Chaney, Vincent Price, Christopher Lee, Janet Leigh, Robert Shaw o.fl. Kynnir: Anthony Perkins. ísl. texti. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. Lifc of Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist I Judea á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla aö- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons gengifl Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. íslenzkur texti. Hækkafl verð. Sýnd kl. 7. Löggaeðabófi (FUc ou voyou) BELNONDO TILBAGE SOM VI KAN Ll HAM 0 STRISSER BISSE Belmondo i topform. med sev og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT MASSER AF ACTION!!! Belmondo l toppformi. ★ ★★★K.K..BT. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Michael Galabru Bönnufl Innan 16 ára. tslenzkur textl. Sýnd kl. 9. - DB íGNBOGII « 19 OOO ■------tattirA-------- Hinir hugdjörfu Afar spennandi og viðburðarík ný, bandarísk litmynd, er gerist I síðari heimsstyrjöld. Lee Marvin Mark Hamill Robert Carradine Stephane Audran íslenzkur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnufl börnum. Hækkafl verfl. Sýndkl.3,5.15,9 og 11.15. Cannonball Run Frábær gamanmyhd með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. - aalur Átta börn og amma þeirra f skóginum Bráöskemmtiieg norsk litmynd, framhald af hinni vinsælu mynd Pabbi, mamma, böm og bíll. Sýndkl. 3.10 og 5.10. Þú ert ekki einn Dönsk litmynd er gerist í heima- vistarskóla fyrir drengi. Sýnd kl.7.10,9.10 og 11.10. -Mlur D - Hryllings- meistarinn Spennandi hrollvekja, með úrvals leikurum. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SÆJARBíé® " Simi 50184 Ungfrúin opnar sig Sérstaklega djörf bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Beudant. íslenzkur texti. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. W LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR OFVITINN í kvöld, uppselt. miðvikudag, kl. 20.30. JÓI föstudag, uppselt. ROMMÍ laugardag kl. 20.30. UNDIR ÁLMINUM 3. sýn. sunnudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Blá kort gilda Miðasala í Iönó kl. 14—20.30. SÍMI 16620 REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miflnætursýning I Austurbæjarbíói Föstudag kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói 16—21. Sími11384. sími 16620 IBING0 B0RGMMR GÖQIR BORGARAR Smakkið okkat frábætu BINGÚ B0RGARA með frönskum og öllu tilheyrandi. Ljúffengir og ódýrir. Bjóðum einnig upp á ís, shake o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-7. BINGÓ BORGARAR á horni Vitastígs og Bergþórugötu, sími 13730. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981. Útvarp Auður Haralds og Valdís Öskarsdóttír halda áfram ábyrgðarlausu hjali sínu í kvöld kl. 22.35. Fimmtudagur 5. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á tjá og tundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af öliu tagi. 15.10 „örninn er sestur” eftlr Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónlerikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi . J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Malcolm litli. Leikrit eftir David Halliwell. Þýðandi: Ásthild- ur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Skúiason, Hákon Waage, Gísii Aifreðsson og Þórunn M. Magnúsdóttir. 22.1S Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar. Fimmti þáttur Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. (Efni þáttarins er ekki við hæfi barna). 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Föstudagur 6. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá . Morgunorð: Margrét Thoroddsen taiar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Litla lambið” eftir Jón Kr. lsfeld. Sigríöur Eyþórsdóttir lcs (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréllir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Mér eru fomu minnin kær”. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les frásögnina „Flóttinn úr kvennabúrinu” eftir Aróru Nilson. 11.30 Þjóðleg tónlist frá Portúgal. Coimbra-kvartettinn og Domingos Camarinha og Santos Moreira leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Áframandislóðum”.Oddný Thorsteinsson segir frá Japan, landi og þjóð og kynnir þarlenda tóniist. Siðari hiuti. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Píanó- sónata i f-moll op. 57, „Apassion- ata”, eftir Ludwig van Beethoven. Artur Rubinstein leikur. b. Diverti- mento fyrir flautu og hljómsveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni. Hermann Klemeyer leikur með Sinfóniuhljómsveit Berlínar; C. A. Bunté stj. c. Adagio-þáttur úr Sinfóniu nr. 10 í Fís-dúr eftir Gustav Mahler. Nýja filharmóníu- sveitin i Lundúnum ieikur; Wyn Morris stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Svala Niclsen syngur íslensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Bóndasonur gerist sjó- maður og skósmiður. Júlíus Einarsson les fjórða hluta ævi- minninga Erlends Erlendssonar frá Jarðlangsstöðum — og víkur nú sögunni austur á land. c. Skaft- fellskar stemmur. Guðjón Bjarn- freösson kveður gamla húsganga svo og vísur eftir Pál Ólafsson og Sigurð Breiðfjörð. d. Svíplelftur tveggja Borgfirðinga eystra. Hall- dór Pjetursson rithöfundur segir frá Lárusi skáldi Sigurjónssyni og Eyjólfi Hannessyni. Óskar ingimarsson les frásögurnar. — í tengslum við þær les Baldur Pálmason ættjaröarkvæði eftir I-árus Sigurjónsson og minningar- Ijóð eftir Bólu-Hjálmar. e. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslensk þjóðlög i útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Jón Ásgeirs- son stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu slanda” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. Gestir hans eru Magdalena Schram blaðamaður og Benedikt Árnason leikstjóri (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 6. nóvember 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Ailt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömium gam- anmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni. 21.45 Petúlia (Petulia). Bandarisk bíómynd frá 1968. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Georg C. Scott, Julie Christie og Richard Chamberiain. Myndin fjallar um ástarævintýri ungrar giftrar konu og miðaidra fráskil- ins læknis. Þýðandi Eilert Sigur- björnsson. 23.15 Dagskráriok. a

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.