Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981. í íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Oruggur sigur Islendinga a unglingum Tékkanna í gær Ungverjar unnu Tékka 27—26 í gær- kvöld og þá unnu Rússar Rúmena 23— 22 . Hvorir tveggjá voru geysilega miklir baráttuleikir. -SSv. „Verðum að ná al- gerum toppleik” „Þetta var fremur þungt hjá okkur í byrjun en síðan fórum við almennilega í gang og unnum unglingalandslið Tékkanna, 23—17,” sagði Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari, er Dag- blaðið náði tali af honum í Trenava í Tékkóslóvakiu i gærkvöld. Þar fer þessa dagana fram 6-liða keppni með þátttöku margra af stærstu og beztu handknattleiksþjóðum heims. Lejkurinn í gær var í jafnvægi fyrst til að byrja með en síöan komumst við einu og tveimur mörkum yfir en náðum svo þriggja marka forskoti fyrir leik- hlé, 12—9. Síðan fór þetta að ganga betur hjá okkur og sigurinn var aldrei í hættu hjá okkur. Sigurður Gunnarsson var marka- hæstur íslenzku leikmannanna í gær- kvöld — skoraði 5 mörk. Ólafur Jóns- son og Kristján Arason skoruðu 4 mörk hvor um sig, Sigurður Sveinsson sendi boltann þrívegis í. netið, Páll Ólafsson, Bjarni Guðmundsson og Alfreð Gíslason voru allir með 2 mörk og Þorgils Óttar Mathiesen skoraði eitt mark. „Við verðum að ná algerum toppleik ef við eigum að geta staðið i Rússun- um,” sagði Hilmar Björnsson, lands- liðsþjálfari, um möguleika íslands gegn I rússneska birninum i kvöld. Allir leik- menn islenzka liðsins eru ómeiddir og við góða heilsu og ekki mun af veita i | kvöld. -SSv. - Á II . . 1 Jaf nt hjá Fylki og Aftureldingu — enginn dómari mætti hjá kvenfólkinu! Afturelding og Fylkir skildu jöfn, 21—21, í 2. deild íslandsmótsins i handknattleik í gærkvöldi. Leikið var að Varmá og var leikurinn mjög jafn og spennandi allan tímann en i hálfleik var einnig jafnt, 11—11. Steinar Tómasson var markahæstur Aftureldingar með 6 mörk. Þorvaldur Hreinsson skoraði 5, Guðjón Magnússon 4, Sigurjón Eiríksson 4/3, Ingvar Finnsson og Björn Bjarnason 1 hvor. Mörk Fylkis: Einar Ágústsson 8, Haukur Magnússon, Andrés Magnússon og Gunnar Baldurs-' son 3 hver, Einar Einarsson 2, Jón H. Karlsson og Jón Levý eitt hvor. Leik Aftureldingar og Keflavikur í 2. deild kvenna, sem fara átti fram strax á eftir karlaleikn- um, varð að fresta þar sem enginn dómari mætti. Ekki í fyrsta sinn sem kvenfólkinu er sýnd slík óvirðing. Sérstaklega bagalegt fyrír Keflavíkurstúlk- urnar sem þurftu að snúa heim án þess að leika. -VS. ÍS-Fram í kvöld Fyrsti leikurinn í 6. umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik verður háður i kvöld. ÍS og Fram mætast i íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurínn kl. 20. Víkingar ógnuðu Víkingur hafði forystu, 2—1, gegn Þrótti að lokn- um þrem hrínum i leik á Islandsmótinu i blaki i Hagaskóla i gærkvöldi. En Þróttarar kæfðu allar vonir um sigur Vikinga i siðustu tveim hrinunum, unnu þær örugglega 15—5 og 15—3 og þar með leik- inn 3—2. Sigurganga meistaranna er því enn óslitin en ekld var leikur þeirra i gærkvöldi upp á marga fiska. Stúdentar og Laugdælir léku einnig i gærkvöldi. Unnu Stúdentar 3—0, siðustu hrínuna 15—13 eftir að Laugdælir höfðu veríð yfir, 13—9. Einn leikur var i kvennaflokki. Breiðablik iagði Þrótt að velli 3—2 i löngum leik. Úrslitahrínan fór 15—3. -KMU. KR vann UMFL KR vann Laugdæli i hörkuspennandi leik í 1. deild kvenna á Laugarvatni i gærkvöldi, 57—51, eftir framlengdan leik. Staðan að loknum venjuleg- um leiktíma var 49—49 en KR-stúlkurnar voru sterkari i framlengingunni. Þær eru því efstar í deildinni eftir fjóra leiki með 8 stig, ÍS hefur 6 stig, Laugdælir 4, ÍR 2 og Njarðvík ekkert stig. Fjórföld umferð er leikin í 1. deild kvenna. -VS. Viggó Sigurðsson: Ásgeir er enníónáð! Ég held að það hafi verið heppni Bayern að Ben- fica er í mikilii lægð um þessar mundir. Beierlorzer kom óvænt i liðið eftir langvarandi meiðsli og Ijóst er að Ásgeir Sigurvinsson situr ekki á bekknum vegna getuleysis heldur vegna persónulegs ágreinings við þjálfarann. Ásgeir kom inn á þremur mínútum fyrir leikslok! Óskiljanlegt. Leikurinn var mjög slakur í fyrri hálfleik og mikið um misheppnaðar sendingar. Hoeness skoraði á 26. mín. fyrir Bayern eftir þvögu og aftur á 36. mín. með skalla eftir sendingu Rummenigge. Siðari hálf- leikur bauð upp á mörk en fátt annað. Hoeness full- komnaði þrennu sína á 55. mín.,' auðvitað með skaUa, eftir aukaspyrnu Paul Breitner. Portúgalim- ir, sem voru mjög slakir, áttu gott upphlaup á 70. mín., fengu vítaspyrnu, vafasama mjög, og Nene skoraði. Paul Breitner innsiglaði sigur Bayern skömmu fyrir leiksiok. Hamburger voru ákveðnir í að láta ekkert franskt áfall henda sig eins og í fyrra er þeir töpuðu 0—5 á heimavelU fyrir St. Etienne. Þeir héldu áfram þar sem frá var horfið á laugardag gegn Bayem, og hófu strax mikinn sóknarleik gegn Bordeaux. Hrubesch skoraði með skalla, að sjálfsögðu eftir sendingu frá Kaltz, og Hamburger var mun betra í fyrri hálfleik. Wehmeyer skaut i stöng eftir giæsisendingu frá Franz Beckenbauer og Hrubesch, sem fylgdi vel, skoraði aftur. í síðari hálfleik sótti Bordeaux meira og átti nokkur hættuleg færi en Hartwig og Bastrup hefðu þó átt að gera út um ieikinn fyrir Hamburger Misnotuðu báðir góð færi. Beckenbauer lék mjög vel, svo og aðrir í Uðinu. Sigurinn var sanngjarn en barátta Frakkanna lofsverð og því miður varð annað liðið að faUa úr keppni. -Viggó DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981 15 i Iþrótfir Iþróftir Iþróttir Iþróttir ARNOR MEÐ TVO í UEFA-LEIK í GÆR — Lokeren vann Salonki 4-0 Amór Guðjohnsen var heldur betur 1 sviðsljósinu í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk fyrir félag sitt, Lokeren frá Belgiu, gegn gríska liðinu Aris Saloniki i 2. umferð UEFA- bikarsins. Lokeren vann stórsigur, 4— 0 og samanlagt 5—1 Lokeren komst i 2— 0 fyrír hálfleik og eftirleikurinn reyndist auðveldur. Lítið var um óvænt úrsUt í UEFA- bikarnum. Helzt tap Inter Milano gegn Dynamo Bucharest í framlengdum leik í Rúmeníu. Aberdeen komst í hættu í Piesti í Rúmeníu eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3—0. Rúmenarnir komust í 2—0 fyrir hlé og staðan þá samanlagt 3— 2 Aberdeen í vil en í síðari hálf- Ieik tryggðu Strachan og Simpson á- framhald skozka liðsins í keppninni. Úrslit í síðari leikjum 2. umferðar í UEFA-bikarnum: t Split: — Hadjuk Split, Júgóslavíu — Beveren Beigíu 1—2 (0—2). Split: Pasic. Beveren: Creve, Albert. Áhorf- endur 35.000. Hadjuk Split áfram á útimörkum, 4—4. Úrslit í Englandi Úrsiit leikja i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi og fyrrakvöld: 2. deild Cardiff-Wrexham 3—2 3. deild Bristol R.-Newport 2—0 Bumley-Chester 1—0 Caríisle-Doncaster 2—0 Chesterfield-Huddersfield 1—0 Millwall-Bristol City 2—0 Plymouth-Fulham 3—1 Portsmouth-Wimbledon 1—0 Swindon-Brentford 0—3 Exeter-Oxford 1—2 Lincoln-Preston 1—2 Reading-Walsall 0—0 4. deild Bouraemouth-Scunthorpe 2—0 Halifax-Torquay 1—2 Hull-York 2—0 Northampton-Sheff. Utd. 1—2 Rochdale-Tranmere 0—0 Blackpool-Bury 1—1 Bradford C.-Port Vale 1—0 Hartlepool-Crewe 1—2 Hereford-Stockport 0—0 Peterborough-Aldershot 7—1 Wigan-Darlington 2—1 Chesterfield er efst i 3. deild með 27 stig, Doncaster og Gillingham eru með 26 hvor og Oxford og Reading 24 hvort. í 4. deild er Sheffield United efst með 32 stig, Bradford City hefur 31, Bouraemouth 30 stig og Bury 29. -VS. í Nis: — Radnicki Nis, Júgóslavíu — Grasshoppers, Sviss 2—0 (1—0). Radnicki: Djordjevic, Savic. Áhorf- endur 25.000. Radricki áfram eftir framlengingu og vítakeppni, 2—2. í Oporto: — Boavista, Portúgal — Valencia, Spáni 1—0(1—0). Boavista: Diamantino. Áhorfendur 30.000. Valenciaáfram, 2—1. í Dresden: — Dynamo Dresden, A. Þýzkal. — Feyenoord, Hollandi 1—1 (0—0). Dresden: Lippmann. Feyenoord: Van Deinsen. Áhorfendur 33.000. Feyenoord áfram, 3—2. í Eindhoven: — PSV Eindhoven,, Hollandi Rapid Wien, Austurríki 2—1 (1—1). PSV: Poortvliet 2. Rapid:; Krank. Áhorfendur 19.000. Rapid áfram á útimörkum, 2—2. í Hamborg: — Hamburger SV, V- Þýzkalandi — Bordeaux, Frakklandi 2—0 (2—0). HSV: Horst Hrubesch 2. Áhorfendur 40.000. Hamburger á- fram, 3—2. í Kaiserslautem: — Kaiserslautern, V-Þýzkalandi — Spartak Moskva, Sovét. 4—0 (2—0). Kaiserslautern: Friedhelm Funkel, Hans-Peter Briegel 2, Rainer Geye. Áhorfendur 32.800. Kaiserslautem áfram, 5—2. í Lokeren: Lokeren, Belgiu — Aris Saloniki, Grikklandi 4—0 (2—0). Lokeren: Araór Guðjohnsen 2, Lato Momments. Áhorfendur 20.000. Lokeren áfram, 5—1. í Jena: — Carl Zeiss Jena, A- Þýzkal. — Real Madríd, Spáni 0—0. Áhorfendur 16.000. Real áfram, 3—2. í Göteborg: — Göteborg, Sviþjóð — Sturm Graz, Austurríki 3—2 (0—0). Göteborg: Holmgren, Nilsson, Fredriksson. Sturm: Stendal, Bekota. Áhorfendur 7.599. Göteborg áfram, 5—4. í Búkarest: — Dynamo Bukarest, Rúmeníu — Inter Milano, ítaliu, 3—2 (1—0). Dynamo: Georgescu, Augustin, Orac. Inter: Altobelli, Prohaska. Áhorfendur 25.000. Dynamo áfram eftir framlengingu, 4—3. í Piesti: — Arges Piesti, Rúmeníu — Aberdeen, Skotlandi 2—2 (2—0). Arges: Radu, Barbulescu. Aberdeen: Strachan, Simpson. Áhorfendur 20.000. Aberdeenk áfram, 5—2. í Lisssabon: — Sporting Lissabon, Portúgal — Southampton, Englandi 0—0. Áhorfendur 50.000. Sporting á- fram, 4—2. Strákarnir hans Malcolm Allison, Sporting Lissabon, slógu því „dýrlingana” frá Southampton út úr keppninni. Allison hefur vafalítið brosaðbreitt ígærkvöldi. -VS. /5 Noregsmeistararnir KFUM Ósló. Tómas Jónsson er nr. 5, lengst til vinstri f neðri röð. Þróttur mætir KFUM ðsló í Evrópukeppni —magnaðir „smassarar” í norska liðinu Eftir langt hlé gefst íslenzkum fþróttaunnendum kostur á að sjá erlent blaldið leika hériendis. Noregs- meistararnir KFUM Ósló leika um helgina við íslandsmeistara Þróttar og er leikur þeirra liður i Evrópukeppni meistaraliða. Verður þetta i fyrsta sinn sem ís- lenzkt blaldið tekur þátt í Evrópu- keppni. Fyrri leikur liðanna verður í DUNDALK HEKKI SPURSí L0ND0N -en ensku bikarmeistaramir unnu 1-0 Dundalk frá írlandi, mótherjar Fram í 1. umferð Evrópukeppni bikarhafa, töpuðu mjög naumlega fyrir enska lið- inu Tottenham á White Hart Lane i London í gærkvöldi. Jafnt hafðí veríð i Dundalk, 1—1, og enn var jafnt i hálf- ieik í gærkvöldi, 0—0. Garth Crooks náði siðan að skora sigurmark Totten- ham i síöari hálfleik. Barcelona fékk óskabyrjun gegn her- liðinu frá Prag. Strax á 3. min. skoraði Moran og Sanchez bætti öðru marki við á 10. min. Tvö mörk til viðbótar tryggðu Barcelona öruggt sæti í 8 liða úrslitunum. Standard, gamla félagið hans Ásgeir Sigurvinssonar, vann Anderlecht hafði Juventus Anderlecht frá Belgíu, lið Péturs Péturssonar, sló út itölsku rísana Juventus f Evrópukeppni meistaraliða i gærkvöldi með þvi að ná jafntefli, 1— 1, i Torino. Anderlecht vann fyrri leik- inn 3—1 og því samanlagt 4—2. Geurts skoraði fyrír Anderiecht í fyrri hálfleik og staðan þvi 4—1 saraanlagt. Juventus náði að skora einu sinni i síðari hálf- leiknum en það dugði þeim engan veginn. Ekki tókst að fá upplýsingar i gærkvöldi um hvort Pétur hefði leikið með Anderlecht. Það eru mörg fræg félög komin í 8 liða úrslit keppninnar að þessu sinni. Liverpool og Aston Villa höfðu það, naumlega þó. Liverpool hafði yfir- burði í fyrri hálfleik gegn AZ 67 frá Hollandi en skoraði þó ekki fyrr en undir lok hans, Terry McDermott úr vítaspyrnu eftir að Dalglish hafði verið felldur. Kees Kist jafnaði fljótlega í síðari hálfleik en Ian Rush kom Liver- pool yfir á ný eftir sendingu frá Dal- glish. Aðeins fimm mínútum síðar jafnaði AZ 67. Eftir mistök Bruce Grobbelaar í marki Liverpool, náði Johnny Metgod að lyfta yfir hann. Knötturinn fór í þverslána og hrökk þaðan í Phil Thompson og í netið. Allan Hansen náði síðan að skora sigurmark Liverpool sex mínútum fyrir leikslok. Samánlagt því 5—4 hjá Liver- pool. Aston Villa gat leyft sér þann munað að tapa á heimavelli og komast áfram samt á útimörkum. Bayern Mtlnchen vann stórsigur á lélegu liði Benfica og nú verður fróðlegt að fylgjast með hvaða lið dragast saman i 8 liða úrslitunum. Úrslit í síðari leikjum 2. umferðar í Evrópukeppni meistaraliða: í Belgrad: — Red Star, Júgóslavíu — Banik Ostrava, Tékkóslóvakíu 3—0 (1—0). Red Star: Djurovski, Savic, Petrovic. Áhorfendur 80.000. Red Star áfram, 4—3. í Craiova: — Universitatea Craiova, Rúmeníu — KB, Danmörku 4—1 (2— 0). Craiova: Crisan, Balaci, Beldeanu, Camataru. KB: Anderssen. Áhorf- endur 40.000. Craiova áfram, 4—2. I Kiev: — Dinamo Kiev, Sovét. — Austria Wien, Austurríki 1—1 (1—1). Kiev: Buryak. Austria: Petkov. Áhorf- endur 60.000. Kiev áfram, 2—1. í MUnchen: — Bayern Miinchen, V,- Þýzkalandi — Benfica, Portúgal 4—1 (2—0). Bayern: Dieter Hoeness 3, Paul Breitner Benfica: Nene. Áhorfendur 42.000. Bayernáfram,4—1. í Liverpool: — Liverpool, Englandi — AZ67Alkmaar, Hollaiidi 3—2(1— 0). Liverpool: Terry McDermott, Ian Rush, Allan Hansen. AZ 67: Kees Kist, Thompson (sm). Áhorfendur 29.703. Liverpool áfram, 5—4. t Birmingham: — Aston Villa —, Englandi — Dynamo Berlin, A. Þýzkal. 0—1 (0—1). Dynamo: Ter- letzki. Aston Villa áfram á útimörkum, 2—2. í Torino: — Juventus, Ítalíu — Anderíecht, Belgíu 1—1 (0—1). Juventus: Brio. Anderlecht: Geurts. Áhorfendur 65.000. Anderlecht áfram, 4—2. í Belfast: — Glentöran, N.-írlandi — CSKA Sofia, Búlgariu 2—1 (0—0). Glentoran: Cleary, Manley, CSKA: Aliocha. Áhorfendur 8.000. CSKA áfram eftir framlengingu, 3—2. -VS. Vasas frá Ungverjalandi öðru sinni og verður því áfram í hattinum. Úrslit 1 síðari leikjum 2. umferðar í Evrópukeppni bikarhafa: t Tiblisi: — Dinamo Tiblisi, Sovét. — Bastia, Frakklandi 3—1 (1—0). Tiblisi: Shengelia 2, Sulakvelidze. Bastia: Milla. Áhorfendur 80.000. Tiblisi áfram, 4—2. í Mostar: — Velez Mostar, Júgó- slaviu — Lokomotiv Leipzig, A.- Þýzkalandi 1 — 1 (1—0). Velez: Bajevic. Lokomotiv: Zatsche. Áhorfendur 10.000. Lokomotiv áfram eftir fram- lengingu og vítakeppni, 2—2. í Frankfurt: — Eintracht Frankfurt, V-Þýzkalandi — SKA Rostov, Sovét. 2—0(1—0). Frankfurt: Bruno Pezzey, Werner Lorant. Ahorfendur: 30.000. Frankfurt áfram, 2—1. í Lausanne: — Lausanne, Sviss — Legia, Póllandi 1—1 (0—0). Lausanne: Lei-Ravello. Legia: Baran. Áhorfendur 9.000, Legia áfram, 3—2. í Liege: — Standard Liege, Belgíu — Vasas, Ungverjalandi 2—1 (1—0). Standard: Voordeckers 2. Vasas: Hires. Áhorfendur 25.000. Standard áfram, 4—1. I London: —Tottenham.Englandi — Dundalk, Írlandi 1—0 (0—0). Totten- ham: Garth Crooks. Áhorfendur 33.455. Tottenham áfram, 2—1. í Róm: — AS Roma, Ítalíu — Porto, Portúgal, 0—0. Porto áfram, 2—0. í Barcelona: — Bacelona, Spáni — Dukla Prag, Tékkóslóvakíu 4—0 (3— 0). Barcelona: Moran, Sanchez, Ales- anco, Schuster. -VS. Þriðjudeildariið Mývetninga óskar að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir komandi keppnis- tímabil. Uppl. gefur Kristján í sírna 96-44164 á kvöldin. Hagaskólanum á laugardag kl. 14, en sá síðari i Ósló aö viku liðinni. KFUM Ósló hefur á að skipa sterku liði. í þvi eru fjórir landsliðsmenn. Tveir leikmanna liðsins eru taldir sterkustu „smassarar” Noregs i dag. Eru þeir svo kraftmiklir að boitar sem þeir „smassa” i gólf eiga það til að þeytast alla leiö upp i þakrjáfur. Með norska iiðinu leikur einn Íslendingur, Tómas Jónsson. Hefur hann leikið 20 landsleiki fyrir íslands hönd og getiö sér gott orð í norska blakinu. Er hann t.d. fyrirliði KFUM Ósló um þessar mundir. Þróttur á í dag langsterkasta blak- liðið á íslandi. Það hefur verið ósigrað i heilt ár og enn sér ekki fyrir endann á sigurgöngu þess í mólum hérlendis. Veröur þvi fróðlegt að sjá hvernig þvi vegnar gegn norsku meisturunum. -KMU. Yækjasalan hf .vantiþig tæki-erum við til taks_ Til sölu eftirtaldar vélar og tæki. Scania LB 80—50 1973 grind. Verð 138.000. Tveggja öxla tengi- vagn meö sturtum. Verð 87.600. Vöruflutningahús meö kælivél ætlað fyrir flutning á hangandi kjöti. Selst ódýrt. Bröyt X-20 árg 1975 3500 tímar. Verö 375.000. Einnig nokkrar Caterpillar gröfur og hjólaskóflur á hag- stæöum kjörum. I I I I I I I I I J Tækjasalan hf ....vantiþig tæki- erum viðtil taks Pósthólf 21 202 Kópavogi í?91-78210

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.