Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981. i Erfent Erlent Erfent Erlent D í Cortnne i« sjónva^ . þáttunn"1 L Fékk hlutverkið í Löðri þremur dögum fyrir upptöku — en tónlistin á hug minn allan esHT! sk,ða ALA gamanleikara. Yfirleitt er líf þeirra ekki nógu reglubundið fyrir minn smekk. En Steve er rólyndið uppmálað og ég nýt þess út í æsar að vera ein heima með honum. Við lifum í rauninni mjög einföldu og borgaralegu lífi. Mér þykir gaman að búa til mat og vinna í garðin- um við húsið okkar í San Fernando dalnum. Steve er ánægður ef hann getur horft á íþróttaþættina í sjónvarp- inu. Við skemmtum okkur lítið og höldum ekki veizlur nema fyrir þröng- an hóp góðra vina okkar. Við förum eiginlega aldrei í stóru partíin hér í Hollywood. Helzta áhugamál mitt undanfarin ár hefur verið Visindakirkjan (Church of Scientology), þar sem John Travolta er meðal safnaðarmeðlima. Ég ólst upp við stríð milli kaþólikka og mótmælenda og er þess vegna þakklát fyrir Vísinda- kirkjuna. Diana Canova er nú fræg sjónvarps- stjarna fyrir leikinn í Löðri og eig- in þætti. Nýlega vann hún eftirsótt verðlaun, Orrefors-styttuna svoköll- uðu. Enginn annar leikari í Hollywood hefur enn notið vinsælda og frægðar fyrir að leika samtímis í tveimur sjón- varpsþáttum. — En það er tónlistin sem á hug minn allan, segir Diana. — Ég læt mig dreyma um að leika aðalhlutverkið i einföldum söngleik eins og þeim sem gerðir voru i Hollywood á fjórða ára- tugnum. Og hver veit nema hún eigi enn eftir að verða viðurkennd í tónlistinni — i byrjun þessa árs kom út fyrsta platan hennar, Who You Foolin’? ★ VERÐ AÐEINS ca Kr. 66.990 “ RYÐVÖRN ^ — Fyrir fjórum árum fékk ég ekki mikið annað að gera en að syngja á litl- um næturklúbbum. Nú leik ég í Löðri og að auki í eigin sjónvarpsþáttum sem kallast „I’m a Big Girl Now”. Diana Canova, 27 ára gömul, dregur. enga dul á að hún telur sig vera ham- ingjusömustu stúlkuna í Hollywood. — Ég græði mikla peninga, sjón- varpsþætdmir njóta vinsælda og ég hef verið með sama stráknum í mörg ár, segir hún. — Um hvað meira get ég beðið? Diana Canova lítur á líf sitt sem eins- konar blöndu af Löðri og ,,1’m a Big Girl Now”. Þar leikur hún fráskilda aðstoðarstúlku á rannsóknarstofu sem flytur inn til fráskilins föður sins (leikinn af Danny Thomas) en kona hans hvarf skyndilega að heiman með bezta vini eiginmannsins eftir 36 ára hjónaband. — Faðir minn var tónlistarmaður, kaþólikki og leiðtogi kúbanskra Amerí- kana, sem gerðu tilraun Ul áð steypa Fidel Castro af stóli, segir hún. — Hann neyddi mig til að sækja kirkju sex sinnum í viku. Afi minn var lif- læknir Batistas einræðisherra á Kúbu og tilheyrði kúbanska aðlinum. — Móðir mín er írsk, mótmælenda- trúar, en fyrst og fremst gamanleikari. Á fimmta og sjötta áratugnum lék hún í óteljandi útvarps- og sjónvarpsþátt- um, auk fjölmargra söngleikja. Diana Canova telur sig hafa bjargað geðheilsu sinni út úr þessu umhverfi með því að snúa sér að söng, dansi og tónlist. Þegar hún var nánast barn að' aldri fór hún að koma fram opinber- lega þar þar sem hún fæddist í Holly- wood og er dóttir hinnar frægu Judy Canova fór hún fljótlega að snúa sér meira að sjónvarpi og kvikmyndum. — Ég ætlaði eiginlega að verða söngvari en þar sem það er auðveldara að komast að í sjónvarpi og kvikmynd- um átti ég ekki margra kosta völ, segir Aðdáendumir sækjast að henni og biðja um eighthanderiritanir. DB-myndk: Lennart Cedrup. MUNIÐ AÐ VARAHLUTAÞJÚNUSTA OKKAR ER I SÉRFLOKKI. ÞAÐ VAR STAÐFEST í KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR. OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Suðurlandsbraut 14 - Sími 38-600 BIFREIÐAR Dlana fCorinne Tate) Canova með móður sinni, gamanieikkonunni frægu, Judy Canova. Diana heidur hór i Orrefors-styttunni, sem hún var verðlaunuð með íhaust hún. — En framan af lék ég bara lítil hlutverk i lítt vinsælum þáttum þótt „Chico and the Man” hafi verið und- antekning þar á. segði skilið við framabrautina. Nú hef ég búið með gamanleikaranum Steve Landesberg í nokkur ár — hann leikur í sjónvarpsþáttunum um Barney Miller. — Vegna þess að ég ólst upp hjá gamanleikkonu og skapmiklum tónlist- armanni lét ég mér aldrei detta í hug að ég ætti eftir að verða ástfangin af Lennart Cedrup skrifar frá Hollywood Ég sótti um hlutverk Eunice í Löðri en þegar Jennifer Salt fékk það gafst ég upp. Einhver viðriðinn þættina taldi hins vegar að ég hefði staðið mig vel í prufunni og það varð úr, að framleið- andinn, Susan Harris, hringdi og bauð mér hlutverk Corinne. Ég er ennþá ekki viss um hvort ég fékk hlutverkið vegna þess að Susan HaÍTÍs var orðin áhyggjufull að hafa ekki fengið leik- konu þegar aðeins þrir dagar voru til upptöku! Diana Canova (eldri systir hennar er bankastjóri) giftist ung tónlistarmann- inum Geoffrey Levin. Hún hafði látið sig dreyma um kyrrlátt fjölskyldulíf andstætt því sem hún átti að venjast á uppvaxtarárunum. Foreldrar hennar skildu þegar hún var tíu ára gömul. — Fyrsta hjónabandstilraun mín fór alvegút um þúfur, segir hún og hlær við. — Geo og ég rifumst frá fyrsta degi. Bæði kröfðumst við þess að hitt i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.