Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Síða 2
4
Úr Húnavatnssýslu:
Jón Pálmason, Akri, form. Bún.samb. Húnvetninga.
Úr Skagafjarðarsýslu:
Jón Konráðsson, Bæ, form. Bún-samb. Skagfirðinga.
Jón Sigurðsson, Reynistað, búnaðarþingsfulltr. Skagf.
Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, fyrir æfifélagadeild
Blöndhlíðinga.
Jón Björnsson, Heiði, fyrir æfifélagadeild Skarðshr.
og Sauðárkróks.
Úr Eyjafjarðarsýslu:
Stefán Stefánsson, Varðgjá, fyrir æfifélagadeild
öngulsstaðahrepps.
Fyrir Akweyri:
Jón Sveinsson, fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar.
Brynleifur Tobiasson fyrir Jarðræktarfél. Akureyrar.
Bjarni Jónsson, fyrir Jaðræktarfélag Akureyrar.
Jón Jónatansson, fyrir Jarðræktarfélag Akureyrar.
Úr Þingeyjarsýslu:
Hallgr. Þorbergsson, varaform. Bún.-samb. S.-Þing.
Helgi Sigtryggsson, fyrir æfifélagadeild Reykdæla.
Þrír fulltrúar voru mættir fyrir væntanlegar æfi-
félagadeildir, sem verða stofnaðar hið bráðasta, voru
það þeir:
Vigfús Helgason, Hólum, fyrir væntanlega æfifélaga-
deild í Hólahreppi.
Björn L. Jónsson, Stóru-,Seylu, fyrir væntanlega æfi-
félagadeild í Seylu- og Staðarhreppum.
Kristján Jónsson, Nesi, fyrir væntanlega æfifélaga-
deild í Hálshreppi.