Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 32
34
TAFLA VI. Samanburð-ur á mó og tilbúnum áburði.
Ár. lurðar- laust. M.*) K. K. M. S. S. M. C.
<
1911 47.5 43.3 29.6 42.8 31.7 32.8 39.1
1912 31.7 35.9 25.3 45.4 31.7 36.4 34.3
1913 38.5 51.7 31,7 50.7 42.2 52.8 50.2
1914 28.0 36.4 29.0 36.4 27.4 39.6 35.9
Meðalta! . . 36.4 41.8 28.9 43.8 33.3 40.4 39.9
Vaxtarauki af \ tilbúnum áburði/ -4-7.5 -4- 3.1 3.5
Vaxtarauki al mó 5.4 14.9 7.1
2. Sanmnburður á ýmsum áburðarefnum úr dýraríkinu
og tilbúnum áburði.
a. Tilraunir með síldarmjöl og fiski-
úrgangsmjöl. Á árunum 1916—17 og 1921, var
gerð tilraun með síldarmjöl til áburðar samanbor-
ið við mykju og tilbúinn áburð. Síðastliðið sumar er
svo, fyrir áskorun Búnaðarþings, byrjað á nýrri til-
raun með síldarmjöl og fiskiúrgangsmjöl samanborið
við tilbúinn áburð. I eldri tilrauninni voru endurtekn-
ingar 3, í tilrauninni 1933 eru 6 endurtekningar. Sjá
töflu VII. og VIII.
Tilraunir þessar virðast benda mjög ótvírætt í þá
átt, að með því verðlagi, sem nú er á síldarmjöli og
fiskiúrgangsmjöli, sé fjarstæða að ætla sér að nota
þessar mjöltegundir í stað tilbúins áburðar. Vitanlega
verður þó tilrauninni, sem byrjað var á síðastliðið
sumar, haldið áfram í nokkurár, eða þar til séð verður,
*) M = mór, K = Kali, S = Superiosfat, C = Chilesaltp,