Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 48
TAFLA XXIII. Samanburður á mismunandi áburðar-
aðferðum með kúasaur 1931—1933. (Uppskera í 100
kg. heyh. pr. ha.).
Ár 1. 4-t '5 l* J2 hm >% >> CJ t- SZ o Hlutföll. Plægt, yfirbreitt. | to 1 Hlutföll. j 3, tx 9 *o N -O i_ =>cs b£ w W o. Hlutföll. 1 4. t* 9 »o t- g * ■g C tm 9 rt 4-> T7m w s Í2 -é-> 9 X Plægt, undirburður 1 til 6 ára. •u' | Hlutföll. 6. N 9 t« 5 * n c ■s'i1 §W 3-i — Hlutföll.
1931 39.3 100 32.5 82.7 48.1 122.4 66.6 169.5 86.3 219.6 70.3 178.6
1932 40.7 100 45.7 112.3 46.7 114.7 60.7 149.1 80.3 197.3 48.7 119.7
1933 47.7 100 54.0 113.2 50.3 105.5 59.3 124.3 74.3 155.8 51.0 106.9
Meöalt. 426 100 44.1 103.5 48.4 113.6 62.2 146 0 80.3 188.5 56.7 133.1
raunin er endurtekin 6 sinnum. Sjá töflu XXIII. Þó
tilraun þessari sé enn eigi lokið, má þó ýmislegt af
henni læra. Liður 1 og 3 hafa fengið jafnan áburð
eftir 2 fyrstu árin, en á þeim tíma hefur liður 3 gefið
18—19% meiri u'ppskeru en liður 1, en það mun
svara til, að notagildi kúasawrsins hafi orðið allt að
50% meiri á lið 3 heldur en á lið 1. Næsta ár hafa lið-
ur 1 og 4 fengið jafnan áburð, og er sýnilegt, að á-
rangurinn af undirburðinum verður til muna hagstæð-
ari á lið 4, heldur en á lið 3.
Þar sem í tilraunum þessum er enginn áburðarlaus
liður, verður eigi sagt með vissu, hve mikið er hægt
að auka notagildi hins fasta búfjáráburðar (kúasaurs
eða mykju) með því að koma honum niður í jarðveg-
inn, samanborið við yfirbreiðslu, þó verður hægt að
fara nærri um þetta, þegar tilraun þeirri, sem nú
stendur yfir er lokið, og má nú þegar færa sterkar