Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 51
53
í tvennu lagi, en niðurstaðan hefur orðið gagnstæð á
gömlu græðisléttunni, sem sennilega stafar af þvi, að
þar hefur frjósemi jarðvegsins verið minni (samanber
uppsk. af áburðarlausu), og hefur þvi áburðarmagnið,
20U kg. saltp., verið of lítið til þess, að jurtirnar gætu
vaxið á eðlilegan hátt og með eðlilegum hraða. Af til-
raununum má því draga þá ályktun, að sé um sæmi-
TAFLA XIV. Samanburður á fjölhæfum og einhæf-
um ábvrðartegundum. (Uppsk. í 100 kg. heyh, pr. ha.)
Ár Áb,- laust 1. áb.tími 2. áb.tími 3. áb.tími
Dato 2j= iz a B" £ tn Dato 6 . £ Z & Kalk- saltp. Dato Nitro- ph. Kalk- saltp. |
1928 8.8 12/S 39.3 49.3 20/5 38.8 43.6 29/s 34.4 35.6
1929 8.0 2'/4 46.4 48.4 23/s 52.4 55.6 2/6 41.6 42.4
1930 7.6 5/5 36.4 44.0 '6/s 30.0 46.8 3'/5 33.2 36.8
1931 34 4 *l5 79.2 75.6 18/s 79.2 79.2 3/6 77.6 75.6
1932 24.4 3/5 78.0 78.8 '7/5 71.2 71.6 30/5 70.8 62.8
1933 20.0 '/5 73.2 68.0 15/S 74.0 70.0 29/5 68.8 61.6
Meðaltal 17.2 3/5 588 60.7 18/s 57.9 61.1 3'/5 54.4 52.5
VaxtarauM 41.6 43.5 ö 43.9 37.2 35.3
100.0 100.0 97.1 100.9 89.4 81.0
lega frjótt land að ræða og nokkmð mikið áburðar-
magn af saltpétri, sé hagkvæmara að bera nokkurn
hluta saltpétursins á á milli slátta, heldur en að bera
hann allan á fyrir fyrri slátt.
Að lokum hefur síðastliðin sex ár verið gerð tilraun
með mismunandi áburðartíma á Kalksaltpétri og Ni-
trophoska. Áburðarmagnið, af þessum áburðartegund-
um, hefur verið 510 kg. Kalksaltpétur og 478 kg. Ni-
trophoska á ha. Auk þess hefur verið borið á kali og