Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 54
56
TAFLA XXVII. Samanburður á mismunandi
Nöfn tegundanna og uppruni fræsins. Sáðárið Uppskera í 100 kg.
1904 1905
Vallarfoxgras (Phleum pratensis) N.1) 1904 49.3 57.5
Do —»— N. 1904 47.5 27.0
Do —«— S.2) 1904 36.7 34.9
Háliðagras (Alopecurus pratensis) S. 1904 11.9 20.4
Hásveifgras (Póa trívialis) N. 1904 30.6 78.4
Do —»— S. 1904 27.5 43.9
Vallarsveifgras (Póa pratensis) S. 1904 38.0
Túnvingull (Festuca rubra) N. 1905
Hávingull (F. pratensis) S. 1904 11.4 62.3
Harðvingull (F, duriuscula) s. 1904 52.6
Tágavingull (F. arundinacea) s. 1904 10.7 38.8
Axhnoðap. (Dactylus glomerata) N. 1904
Akurfax (Bromus arvensis) N 1904 1148
Fóðurfax (B. inermis) s 1904 32.8 424
Skriðlingresi (Agrostis alba) s. 1904 36.6 40.6
Heyhafrar (Avena elatior) N. 1904 32.8 42.4
Síkjakorr,puntur(Olyceria fluitans) N. 1904 38.8
Rauðsmári (Trifoleum pratense] s 1904
Síkjakornpuntur og háliðagras 1905
Hvitsmári og vallarfoxgras 1905
Tágavingull og háliðagras 1905
skýrslu verða aðeins teknar nokkrar af þeim tegund-
um, eða þær þeirra, er reynst hafa sæmilega varan-
legar eða gefið dágóða uppskeru fyrstu árin. Ýmsar
upplýsingar um þessar tilraunir eru í Ársriti Rf. NI.
frá 1904—1910 (Sjá töflu XXVII).
Nokkrar fleiri tegundir grasa og sérstaklega belg-
jurta voru reyndar í þessum tilraunum, svo sem: Loð-
gresi, rýgresi, flækjur, lupinur, ýmsar smárateg-
undir, maríuskór o. fl., er virðist lítinn eða engann
!) N = norskt. 2) S = sænskt.
57
grastegundum og belgjurtum 1904—1907.
af heyi pr. ha. Ár í Meðal-
Athugasemdir
1906 1907 meðall. uppskera
36.6 64.5 4 52.0
53 2 41.2 4 42.2 Virðast balda sér ágætlega
35.6 105,6 4 53 2 og breiðast út.
30.9 59.3 4 30.6
32.4 3 47.1
30.0 3 33.8
21.4 2 29 7 Pessar tegundir virðast halda
11.6 24.4 2 18.0 sér misjafnlega og yfirleitt
42.2 27.6 19.6 19.5 4 3 33.9 33.2 ganga til þurðar.
17.6 3 22.4
16.6 40.5 2 28.6 Óx ágætlega 1909.
115.5 46.4 3 92.2 Gengur til þurðar.
95 76.5 4 40.3 Seunilega sáð aftur 1906.
31.7 23.7 4 33.2 Gengur heldur til þurðar.
9.5 76 5 4 40.3 Sennilega sáð aftur 1906.
34.3 23.8 4 32.3 Gengur til þurðar.
48.1 63.3 2 55.7
16.6 21.4 2 19.0
19.0 47.5 2 33.3
20.9 33.3 2 27 1
árangur hafa borið. Vegna þess, að fullnægjandi upp-
lýsingar frá ári til árs skortir, er örðugra að gera sér
grein fyrir, hvernig hinum einstöku tegundum hefur
vegnað, því uppskeran ein gefur það eigi fyllilega til
kynna, því hún getur að meira eða minna leyti átt rót
sína að rekja til rótgræðslu.
Á árunum 1909—1911, er gerður samanburður á 32
mismunandi tegundum og stofnum af gróðurlendis-
jurtum, aðallega grösum. I tilraunina er sáð 1908 og
er hverri tegund eða stofni sáð á tvo reiti. Árið 1909
er athugað, hversu mikið gróðurinn á reitunum sé