Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Blaðsíða 55
58
TAFLA XXVIII. Samanburður á mismunandi gras-
tegundum 1909—1911.
Nöfn tegundanna og uppruni fræsins. Uppskera í 100 kg. heyh. pr. ha. Aðvif- andi. Upp- runal. teg. n cð b£ s JS <
6061 1910 1161 "c3 Gróður 1909. % 1910
Vallarfoxgras, norskt 25.7 29.0 31.7 28.8 Iítill 93 •3°
—þýskt 23.0 31.2 30.9 28.4 dálilil! 65 §2
—»— íslenskt 27.2 29.3 28.0 28.2 litill 85 b£ oj ^
Háliðagras norskt 448 39.6 35.9 40.1 lítill 90 O
—»— þýskt 48.5 28.0 27.2 34.6 lítill 100
Vallarsveifgras norskt 16.3 15.8 21.1 17.7 dálítill 77 C “
—»— þýskt 17.5 16.9 19.5 18.0 dálitill 85 s 12,
Túnvingull norskt 17.4 13.0 14.0 14.7 nokkur 65 Q. C Q.
—»— íslenskt 13.7 16.9 18.5 16.4 nokkur 77
Hávingull norskt 74.2 10.8 11.9 32.3 litill 18 C ^
Harðvingull — 14.7 18.7 17.4 16.9 nokkur 20 .r z* JZ c
Skriðlingresi — 17.4 17.7 17.2 17.4 lítill 20 cd cö
Hálíngresi 18.7 17.4 17.4 17.8 lítill 30 rt oj z: z.
Fóðurfax 22.6 24.5 21.1 22.7 nokkur 37 ‘CÖ —
Axhnoðapuntur — 14.5 18.6 20.1 17.7 dálítill 65
Snarrótarpuntur þýskur 17.9 19.1 19.5 18.8 litill 93
—»— Oróðrarst 8.7 13.0 15.6 12.4 nokkur 70
— *— Gvendarst 15.8 36.5 32.7 28.3 dálítill 70 'O
Fjallafoxgras, íslenskt 13.1 21.9 23.2 19.4 talsverður 45 s &
Hvítsmári, — 18.2 21.1 22.7 20.7 talsverðui 25 •<«
blandaður aðvífandi gróðri, og 1910 er athugað, hvað
sáðtegundirnar myndi mikið, talið í %, af gróðurteppi
hvers reits eða reitasamstæðu. I athugasemdum um
tilraunina 1911, er ennfremur sagt, að þetta hlutíall
megi heita óbreytt frá árinu á undan. Á skýrslu þá,
yfir þessa tilraun, er hér fylgir, eru aðeins teknar þær
tegundir, sem á öðru og þriðja uppskeruári mynduðu
að minsta kosti /5 eða 20% af gróðri þeirra reita, er
þeim hafði verið sáð á (sjá töflu XXVIII), en til þess