Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Side 60
63
TAFLA XXX. Samanburður á mismwnandi fræblönd-
um með uvismunandi áburði. (Uppskera í
100 kg. heyh. pr. ha.).
Ár. 300 kg. Nitroph. 300 kg. Kalksaltp. pr. ha. 300 kg. Nitroph. pr. ha.
I ii III I II III
1930 30.0 42.7 40.0 27.3 30.0 37.3
1931 96.7 97,3 93.3 66.7 68.7 76.0
1932 84.0 84.0 81.3 63.3 64.0 71.3
1933 65.3 68.7 64.7 45.3 46.7 51,3
Mcðallal 69.0 73.2 69.8 50.7 52.4 59.0
Vaxtarauki á II og III 4.2 0.8 1.7 8.3
do. af 300 kg, saltp. 18.3 20.8 10.8
ið, stafar af því, að smárinn þolir illa mikinn ábwrð,
grasið vex hormrn þar yfir höfuð og kæfir hann. Vaxt-
araukandi "eiginleikar smárans og annara belgjurta er
vel þekt fyrirbrigði, þótt vér höfum lengst af haft
þess lítil not, vegna þess, hve erfiðlega oss hefur geng-
ið að fá þessar jurtir til að vaxa í nýræktunum. Þessí
eiginleiki belgjurtanna stendur, svo sem kunnugt er,
í sambandi við sérstakar bakteríur (Rhizobium radi-
cicola), sem lifa á rótum jurtanna og mynda þar hnúta
eða æxli. Þessar bakteríur hagnýta köfnunarefni lofts-
ins til lífsstarfsemi sinnar og breyta því í eggjahvítu-
sambönd, sem svo aftur leysast sundur, þegar bakterí-
urnar deyja og rótaræxlin falla af rótunum og rotna í
jarðveginum, og auðga þannig jarðveginn af köfnun-
arefnissamböndum. Nú er enginn vafi á því, að auð-
velt er að fá stofna af smára, og þá sérstaklega hvít-
smára, sem þola íslenzka veðráttu. Að eigi hefur tekist
að halda þessum smára í sléttunum, á vafalaust rót