Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Síða 72
75
fremur, að sjálfgræðslan stendur þaksléttunni einung-
is að baki fyrsta árið.
Tafla XXXV, sýnir hlutfallið milli búfjáráburðar
og tilbúins áburðar, ræktaðs lands og óræktaðs. Töl-
urnar eru fengnar á þann hátt, að tekið er árlegt
meðaltal af hverjum 3 liðum tilraunarinnar, sem upp-
skeru hafa gefið öll árin, liggja í samskonar landi og
hafa fengið sama áburð. Við útreikning hlutfallanna
er búfjáráburður settur sem 100.
Af þessum samanburði sjáum vér, að fyrstu 3 ánn
fer wppskeran yfirleitt minkandi og að tilbúni álnvrð-
urinn, öll þessi ár, gefur miklu meiri uppskeru heldur
en búfjáráburðurinn og vkrðist sá misrmmur fara ört
vaxandi. En 1931 verður skyndilega sú breyting, að
búfjáráburðurinn geíur aðeins lítið eitt minni upp-
skeru í ræktaða landinu og dálítið meiri uppskem i
því óræktaða, heldur en tilbúni áburðurinn, og hefur
þetta hlutfall haldist nokkurnveginn óbreytt síðan.
Vafalaust stendur þetta í sambandi við breytingu þk,
sem gerð var á áburðinum þetta ár (sjá bls. 72), og
sýnir mjög greínilega, hvaða yfirburði það hefur, að
varðveita og hagnýta þvagið sér, í stað þess að blanda
því saman við saurinn og geyma og nota áburðinn
þannig í einu lagi.
Ef vér berum saman meðaltal fyrstu 3ja áranna og
3ja síðustu áranna, þá sést, að uppskeran af tilbúnum
áburði hefur minkað um 10—12 heyhesta af ha., en
staðið í stað eða heldur vaxið eftir búfjáráburð. Upp-
skeran eftir tilbúinn áburð, lækkar aðallega fyrstu 4
árin, en hefur síðan verið nokkurnveginn óbreytt.
Þetta bendir greinilega í þá átt, að hinn uppmnalegi
frjóefnaforði landsms gangi til þurðar fyrstu árin,
þar sem ræktwð er með tilbúnum áburði og engar líkur
eru til, að tilbúinn áburður auki byrgðir jarðvegsins