Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 82
85
TAFLA XXXVIII. Samanbur&ur á kartöfluafbrigðum.
Nöfn afbrigðanna Meðal- uppsk. f. 1914 Uppskera í 100 kg. pr. ha. Röð eftir uppsk. |
ca O © 5 100 kg. 1914 1915 1916 1917 00 Meðaltal
Beauty of Hebron 4 179.2 172.2 87.6 168.4 118.9 118.9 133.2 2
Mosross 10 146.9 122.0 87.6 100.2 101.0 106.4 103.4 10
Helguhvammskartöflur 10 152.6 147.1 53.2 117.1 62.6 77.0 91.4 15
Remarkable 4 148.6 115.8 84.5 112.7 110.7 114.6 107 7 8
Urvalskartöflur 6 148.5 169.0 81.4 153.4 131.5 127.1 132.5 3
Akureyrarkartöflur 10 148.3 150.2 78.3 109.6 95.8 89.5 104.7 9
Blárauðar 4 146.0 74.4 72.0 110.8 95.8 88.5 88.3 16
Prof. Maercker 10 145.2 134.6 61.5 145,9 114.0 6
Bodö kartöflur 10 141.6 103.3 68.9 131.5 101.2 11
Maríus 10 136.4 100.2 59.5 97.0 118.9 116.4 98.4 12
Early Puritan 10 129.4 147.1 62.6 116.7 108.7 7
Qeneral Chronje 6 125.0 118.9 62.6 103.3 78.9 117.1 96.2 14
Hraunakartöflur 3 128.9 131.5 65.7 127.1 131.5 122.7 115.7 5
Qlæsibæjarkartöflur 159.6 87.6 130.8 126.0 4
Qrýtubakkakartöflur 78.3 81.4 131.5 97.1 13
Undirfellskartöflur 167.8 131.5 122.3 140.5 1
skeru gáfu í eldri tilraununum. Uppskeran er miðuð
við tunnur af hektara. Endurtekningar venjulega 3.
Það er ekki ástæða til hér, að fjölyrða mikið um hin-
ar eldri samanburðartilraunir á kartöflustofnum. Þó
verður eigi komist hjá því, að benda á, að ein tegund-
in, »Beauty of Hebron« virðist hafa haft mjög mikla
yfirburði fram yfir flestar þær tegundir, sem reyndar
hafa verið og væri því æskilegt, að fá þessa tegund
aftur til samanburðar í þeim tilraunum, sem nú er
verið að gera með kartöfluafbrigði. f öðru lagi skal
bent á það, að úrvalskartöflur Ræktunarfélagsíns, sem
eru til orðnar við úrval úr innlendum tegundum, hafa
reynst mjög vel, og er sennilegt, að hægt sé að bæta