Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 129
133
III. Aðalfundargerð 1933.
Áriö 1933, fimtudaginn þann 9. mars, var aðalfund-
ur Búnaðarsambands Skagfirðinga settur og haldinn
á Sauðárkróki, að undangengnu fundarboði, sem for-
maður gat um að hefði verið sent út með stuttum fyr-
irvara.
Formaður sambandsins, Jón Konráðsson, hrepp-
stjóri í Bæ, setti fundinn og bauð menn velkomna. Til
fundarstjóra tilnefndi hann Gísla hreppstjóra Sigurðs-
son á Víðivöllum og var það samþykt af fundinum.
Hann nefndi til fundarritara þá Jón Jónsson, Hofi, og
Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, er sömuleiðis var
samþykt.
Auk stjórnar sambandsins, er öll var mætt nema
Steingrímur Steinþórsson, mættu þessir fulltrúar frá
búnaðarfélögum sambandsins:
Frá Búnaðarfélagi Holtshrepps: Jón Jónsson, bóndi,
Tungu, Jón Gunnlaugsson, bóndi, Móafelli.
Frá búnaðarfélagi Haganeshrepps: Hermann Jóns-
son, hreppstjóri, Ysta-Mói.
Frá Búnaðarfélagi Fellshrepps: Eiður Sigurjónsson,
bóndi, Skálá.
Frú Búnaðarfélagi Hofshrepps: Friðrik Guðmunds-
son, bóndi, Höfða, Jón Júlíusson, bóndi, Grindum,
Steinþór Jónsson, bóndi, Grafargerði, Jón Jónsson,
bóndi, Hofi.
Frá Búnaðarfélagi óslandshlíðar: Sölvi Sigurðsson,
bóndi, Undhóli.
Frú Búnaðarfélagi Hólahrepps: Árni Sveinsson,
bóndi, Kálfsstöðum, Sigurjón Benjamínsson, bóndi,
Nautabúi.
Frá Búnaðarfélagi Viðvíkurhrepps: Guðbrandur