Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 130
Í34
Björnsson, prestur, Viðvík, Jón Björnsson, bóndi,
Bakka.
Frá Búnaðarfélagi Akrahrepps: Jóhann Sigurðsson,
bóndi, úlfsstöðum, Stefán Vagnsson, bóndi, Hjalta-
stöðum, Gísli Sigurðsson, hreppstj., Víðivöllum, Stefán
Jónsson, bóndi, Höskuldsstöðum.
Frá Búnaðarfélagi Lýtingsstaðahrepps: Jóhannes
Kristjánsson, bóndi, Brúnastöðum, Magnús Sigmunds-
son, bóndi, Vindheimum, Tryggvi H. Kvaran, prestur,
Mælifelli, Guðmundur Björnsson, bóndi, Syðra-Vatni.
Frá Búnaðarfélagi Seyluhrepps: Björn L. Jónsson,
hreppstjóri, Stóru-Seylu, Benidikt Pétursson, bóndi
Vatnsskarði, Haraldur Jónasson, bóndi, Völlum.
Frá Búnaðarfélagi Staðarhrepps: Albert Kristjáns-
son, bóndi, Páfastöðum, Jón Sigurðsson, hreppstjóri,
Reynistað (einnig stjórnarnefndarmaður).
Frá Búnaðarfélagi Skarðshrepps: Jón Björnsson,
bóndi, Heiði.
Frá Búnaðarfélagi Sauðárkróks: Kristinn P. Briem,
kaupm., Sauðárkrók, Valgarð Blöndal, póstafgr.m., s.
st., Pétur Hannesson, gjaldkeri, s. st., Guðmundur
Sveinsson, verslunarmaður, s. st.
Frá Búnaðarfélagi Skefilsstaðahrepps: Arnór Árna-
son, prestur, Hvammi, Lúðvík Kemp, bóndi, Illugast.
Frá Búnaðarfélagi Rípurhrepps: Sigurður Þórðar-
son, bóndi, Egg, Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildarholti.
Auk þess var mættur ráðunautur sambandsins, Vig-
fús Helgason, kennari á Hólum.
Þá var gengið til dagskrár:
1. Formaður sambandsins skýrði frá starfsemi þess
á liðnu ári og vitnaði þar í skýrslu þá, er stjórnin
hafði sent til birtingar í Ársriti Ræktunarfél. Norðurl.
og var ritinu útbýtt á meðal fundarmanna.
Formaður gat þess, að aðaláherslan hjá stjórninni