Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1933, Page 177
182
þær að vinna að því, að æfifélagarnir sjálfir fylgist
sem best með starfsemi félagsins og áhugi fyrir henni
aukist innan Norðlendingafjórðungs.
Á bs. 16—17 hér að framan, eru prentaðar reglur
þær, er ætlast er til að æfifélagadeildir Rf. Nl. starfi
eftir, og í trausti þess, að áhugasamir æfifélagar beiti
sér fyrir stofnun æfifélagadeilda, læt eg hér fylgja
skrá yfir tölu æfifélaga í þeim hreppum fjórðungsins,
þar sem deildarstofnun getur komið til greina, en
auðvitað getur tala þessi í mörgum tilfellum verið
breytt vegna dauðsfalla eða tilflutnings. Hér eru eigi
teknir með þeir hreppar, þar sem æfifélagar teljast
færri en 10, nema æfifélagadeild hafi verið starfandi
í hreppnum nú síðustu árin, því þó komið geti til
greina, að æfifélagar í tveim hreppum sameinist í eina
Hreppar Tala æfifél. Hreppar Tala æfifél.
Sauðaneshreppur 13 Svalbarðshreppur 15
Presthólahreppur 17 Skinnastaðahreppur 13
Tjörneshreppur 17 Húsavík 24
Aðaldælahreppur 37 Reykdælahreppur 29
Skútuslaðahreppur 13 Bárðdælahreppur 15
Ljósavatnshreppur 19 Hálshreppur 22
Öngulstaðahreppur 29 Glæsibæjarhreppur 13
Skriðuhreppur 13 Arnarneshreppur 14
Svarfaðardalshreppur 52 Akureyri 120
Hofshreppur 14 Hólahreppur 12
Viðvíkurhreppur 12 Akrahreppur 9
Lýtingsstaðahreppur 23 Bólstaðahlíðarhreppur 20
Engihlíðarhreppur 19 Vindhælishreppur 16
T orfalækjarhreppur 20 Svínavatnshreppur 16
Sveinsstaðahreppur 13 Ashreppur 11
Porkelshólshreppur 19 Þverárhreppur 12
Ytri-Torfustaðahr. 13 Fremri-Torfustaðahr; 11