Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 7
71 reglulegar hallir að ræða, en gömlu bæirnir voru svo vina- legir með sínum burstum fram á hlaðið, og einn þeirra, sem er í alfaraleið, stendur enn þann dag í dag og minnir hann mig ætíð á þetta ferða- lag er ég lít hann augum, og enn þá sómir hann sér vel. Á ég hér við bæinn á Hofstöð- um í Viðvíkursveit. Nú er annar háttur á ferðum skóla- nema, en út í það skal ekki farið. Þegar við vorum komnir heim og seztir að námi, sagði Sigurður skólastjóri okkur, að sig langaði til að koma á ein- um þremur námsskeiðum. Á tveimur þeirra skyldi kenna fólki að mjólka kýr á réttan hátt, en eitt átti að vera bændafundur. Skólastjóri vonaðist eftir, að við þyrftum ekki að tapa neinu við þetta, því við ættum að hlusta á þá fyrirlestra, sem þar yrðu fluttir. Fyrra mjaltanámsskeiðið stóð í 2 vikur, frá 16. til 28. nóvember. Þar var bæði verkleg og bókleg kennsla, og fór sú síðartalda fram í fyrirlestrum. Kennd var mjaltaaðferð sú, sem kölluð var Hagelunds-aðferð og var hún þannig, að mjólkin var kreist úr spenunum en ekki toguð og júgrið strokið með vissum handtökum. Kennarar skólans héldu allir fyrirlestra á þessu náms- skeiði um hirðingu mjólkur, ostagerð og margt fleira. Þetta fyrsta námsskeið sóttu 5 nemendur, — þrir úr Þing- eyjarsýslu og tveir úr Skagafirði. Síðara mjaltanámskeiðið var frá 15.—28. febrúar. Á því voru 15 nemendur og voru þeir úr Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu. Karl Amgrimsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.