Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 8
72 Tilhögun öll og kennsla var sú sama og á hinu fyrra náms- skeiði. Fara hér á eftir nöfn þeirra, er sóttu bæði þessi náms- skeið: 1. Kristján Jónsson frá Nesi, Fnjóskadal. 2. Bjöm Jóhannsson frá Skarði, Dalsmynni. 3. Flólmfríður Sigtryggsdóttir, Framnesi, Skagafirði. 4. Hallfríður Jónsdóttir, Skriðulandi, Kolbeinsdal. 5. Stefán bóndi Eiríksson, Refsstöðum, Laxárdal. 6. Guðrún Árnadóttir, Reykjum, Skagafirði. 7. Sigríður Jónsdóttir frá Hafsteinsstöðum, Skagafirði. 8. Jónína Sveinsdóttir frá Fjalli, Sæmundarhlíð. 9. Ólafur Jónsson frá Stafni í Svartárdal. 10. Þorvaldur Þorvaldsson frá Hvammi, Ytri-Laxárdal. 11. Herdís Bjarnadóttir frá Reykjum, Hjaltadal. 12. Gunnar Sigurðsson frá Fossi á Skaga. 13. Sigurbjörg Pálsdóttir frá Bústöðum, Austurdal. 14. Sigurbjörg Jónsdóttir frá Ásgeirsbrekku, Skagafirði. 15. Lilja Gísladóttir frá Neðra-Ási, Hjaltadal. 16. Þórey Magnúsdóttir frá Sléttubjarnarstöðum. 17. Elísabet Guðmundsdóttir frá Mjóadal, Laxárdal. 18. Baldvin búfræðingur Friðlaugsson, Húsavík. 19. Jórunn Sæmundsdóttir frá Felli, Sléttuhlíð. 20. Sigurður Sigurðsson, hreppstj., Halldórsstöðum, Kinn. Þetta kann nú að þykja óþarfur formáli, en Halldór á Hvanneyri sagði mér, að hann teldi Sigurð brautryðjanda og föður að þessum námsskeiðum, sem hann hélt á Hólum þennan fyrsta vetur, er hann var þar skólastjóri. Þá kem ég að því námsskeiðinu, sem ég ætlaði að lýsa með nokkrum orðum. Þessi bændafundur var auglýstur í blöðum og var ákveðið, að hann stæði yfir í tvær vikur. Það sóttu fleiri en að komust. Þessi fundur var svo kallaður bændanámsskeið, og var það haldið á tímabilinu 14,—30. marz 1903. Þennan tíma dvöldu á Hólum 32 bændur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.