Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Side 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Side 9
73 bændaefni og voru þeir úr þremur sýslum: Þingeyjarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Skagafjarðarsýslu og fara nöfn þeirra hér á eftir: ÚR ÞINGEYJARSÝSLU: 1. Baldur Jónsson bóndi Lundarbrekku, Bárðardal. 2. Gunnar Marteinsson frá Bjarnastöðum, Bárðardal. 3. Kristján Sigurðsson bóndi Halldórsstöðum, Kinn. 4. Karl Sigurðsson bóndi Draflastöðum, Fnjóskadal. 5. Jón Friðfinnsson Garði, Fnjóskadal. 6. Áskell Hannesson bóndi Austari-Krókum, Fnjóskadal. 7. Hallur Sigtryggsson bóndi Steinkirkju, Fnjóskadal. 8. Björn Jóhannsson frá Skarði, Dalsmynni. 9. Jóhannes Bjarnason, Grímsgerði, Fnjóskadal. 10. Bjarni Bjarnason, Vöglum, Fnjóskadal. 11. Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum, Reykjahverfi. 12. Eiríkur Halldórsson bóndi Veigastöðum, Svalbarðstr. 13. Ingólfur Indriðason, Melum, Fnjóskadal. ÚR EYJAFJARÐARSÝSLU: 14. Vilhjálmur Einarsson bóndi Ölduhrygg, Svarfaðardal. 15. Jóhann Jóhannsson bóndi Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal. 16. Jóhannes Helgason frá Skriðulandi, Arnarneshreppi. 17. Þorsteinn Jónsson, Hóli, Upsaströnd. 18. Steinn Sölvason frá Siglunesi við Siglufjörð. ÚR SKAGAFJARÐARSÝSLU: 19. Tobias Magnússon bóndi Geldingaholti 20. Nikodemus Jónsson bóndi Holtskoti. 21. Bjarni Gíslason frá Hvammi, Laxárdal. 22. Stefán Björnsson frá Veðramóti, Gönguskörðum. 23. Árni Árnason, búfræðingur, Kálfsstöðum. 24. Páll Árnason, Kálfsstöðum. 25. Sigurjón Jónsson bóndi Áslandi.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.