Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Page 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Page 9
73 bændaefni og voru þeir úr þremur sýslum: Þingeyjarsýslu, Eyjafjarðarsýslu og Skagafjarðarsýslu og fara nöfn þeirra hér á eftir: ÚR ÞINGEYJARSÝSLU: 1. Baldur Jónsson bóndi Lundarbrekku, Bárðardal. 2. Gunnar Marteinsson frá Bjarnastöðum, Bárðardal. 3. Kristján Sigurðsson bóndi Halldórsstöðum, Kinn. 4. Karl Sigurðsson bóndi Draflastöðum, Fnjóskadal. 5. Jón Friðfinnsson Garði, Fnjóskadal. 6. Áskell Hannesson bóndi Austari-Krókum, Fnjóskadal. 7. Hallur Sigtryggsson bóndi Steinkirkju, Fnjóskadal. 8. Björn Jóhannsson frá Skarði, Dalsmynni. 9. Jóhannes Bjarnason, Grímsgerði, Fnjóskadal. 10. Bjarni Bjarnason, Vöglum, Fnjóskadal. 11. Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum, Reykjahverfi. 12. Eiríkur Halldórsson bóndi Veigastöðum, Svalbarðstr. 13. Ingólfur Indriðason, Melum, Fnjóskadal. ÚR EYJAFJARÐARSÝSLU: 14. Vilhjálmur Einarsson bóndi Ölduhrygg, Svarfaðardal. 15. Jóhann Jóhannsson bóndi Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal. 16. Jóhannes Helgason frá Skriðulandi, Arnarneshreppi. 17. Þorsteinn Jónsson, Hóli, Upsaströnd. 18. Steinn Sölvason frá Siglunesi við Siglufjörð. ÚR SKAGAFJARÐARSÝSLU: 19. Tobias Magnússon bóndi Geldingaholti 20. Nikodemus Jónsson bóndi Holtskoti. 21. Bjarni Gíslason frá Hvammi, Laxárdal. 22. Stefán Björnsson frá Veðramóti, Gönguskörðum. 23. Árni Árnason, búfræðingur, Kálfsstöðum. 24. Páll Árnason, Kálfsstöðum. 25. Sigurjón Jónsson bóndi Áslandi.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.