Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 12
76 Margar endurminningar áttu þeir, er þarna voru, £rá þessum fyrsta bændafundi á Hólum. Einn bóndi úr Svarf- aðardal, Vilhjálmur Einarsson, sem var orðinn nokkuð rosk- inn, sagðist ekki hafa lifað slíka skemmti- daga sem þessa á Hól- um, enda vantaði hann ekki áhugann og flestar ræður flutti hann á kvöldfundum. Eitt óskabarn (þ. e. Ræktunarfélag Norð- urlands) sagði hann að hefði fæðzt á Hól- um á þessu náms- skeiði og hann ósk- aði því velfarnaðar og guðs blessunar. Þetta óskabarn bóndans úr Svarfað- ardal hefur verið heppið að hafa góða Sigurður Sigurðsson, skólastjóri. stjórnendur, fyrst Sig- urð skólastjóra, Pál Briem og Stefán skólameistara og svo marga góða menn áfram. Verkin sýna merkin í Gróðrarstöðinni, og nú eru liðin 54 ár síðan við, þessir fyrstu nemendur Sigurðar, geng- um með spaða á öxl á vormorgni inn á Krókeyri og tókum fyrstu spaðastungurnar og settum niður fyrstu skógviðar- sprotana sem fyrsta bændanámsskeiðið á Hólum ákvað að græða skyldi. Að síðustu get ég ekki annað en getið Sigurðar skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.