Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Page 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Page 12
76 Margar endurminningar áttu þeir, er þarna voru, £rá þessum fyrsta bændafundi á Hólum. Einn bóndi úr Svarf- aðardal, Vilhjálmur Einarsson, sem var orðinn nokkuð rosk- inn, sagðist ekki hafa lifað slíka skemmti- daga sem þessa á Hól- um, enda vantaði hann ekki áhugann og flestar ræður flutti hann á kvöldfundum. Eitt óskabarn (þ. e. Ræktunarfélag Norð- urlands) sagði hann að hefði fæðzt á Hól- um á þessu náms- skeiði og hann ósk- aði því velfarnaðar og guðs blessunar. Þetta óskabarn bóndans úr Svarfað- ardal hefur verið heppið að hafa góða Sigurður Sigurðsson, skólastjóri. stjórnendur, fyrst Sig- urð skólastjóra, Pál Briem og Stefán skólameistara og svo marga góða menn áfram. Verkin sýna merkin í Gróðrarstöðinni, og nú eru liðin 54 ár síðan við, þessir fyrstu nemendur Sigurðar, geng- um með spaða á öxl á vormorgni inn á Krókeyri og tókum fyrstu spaðastungurnar og settum niður fyrstu skógviðar- sprotana sem fyrsta bændanámsskeiðið á Hólum ákvað að græða skyldi. Að síðustu get ég ekki annað en getið Sigurðar skóla-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.