Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 17
81 Samkvæmt athugunum Framleiðsluráðs og Hagstofu má ætla, að heimaslátrun sauðfjár svari til 1700 tonna af kinda- kjöti og heimanotkun mjólkur sé um 30 millj. lítra og ætti þá ársframleiðsla þessara vöruflokka öll að nema nú 10200 tonnum af kjöti og 96 millj. kg af mjólk. Útflutning- urinn er því aðeins lítið brot af heildarframleiðslunni, eða um 24% af kjötinu, en varla nema 1—2% af mjólkinni. Hér virðist því ekki um mikið vandamál að ræða enn sem komið er. Fram hjá því verður þó ekki gengið, að framleiðsla þess- ara vörutegunda hefur vaxið mjög hratt síðustu árin og mun meira en neyzluþörfin, og kann sú þróun í fljótu bragði að virðast uggvænleg, en í því sambandi verður að gæta þess, að sauðfjárræktin hefur verið að vinna sig upp úr þeim öldudal, er hún komst í vegna sauðfjárpesta og niðurskurðar og í öðru lagi hafa síðustu árin ræktunarum- bætur, er sumar hverjar voru undirbúnar fyrir áratug, verið að segja til sín. Spurningin er: Verður framhald á þessari þróun, svo að þjóðfélaginu stafi háski af? Atvinnuskiptingin og afköst landbúnaðarins. IÞað er vísindaleg staðreynd, að síðan um aldamót hefur sá hluti þjóðarinnar, er talizt getur til landbúnaðar, farið minnkandi, eigi aðeins hlutfallslega, heldur einnig að tölu. Þessi þróun hefur orðið jafnt og þétt eins og eftirfarandi tölur sýna: Mannfjöldi Við landbúnað Hlutföllin Ár samtals Tala % eru þessi: 1900: 76.308 60.914 80.0 4.0 : 1.0 1920: 94.690 40.600 43.0 1.3 : 1.0 1940: 121.474 37.123 30.5 1.0 : 2.3 1956: 162.700 34.174 21.0 1.0: 3.5 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.