Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 41
105 hvar hans væri mest þörf í það og það sinnið, var það í samstarfi með Þrúðu, svo flesta daga, meðan hann dvaldi á býlinu, unnu þau saman frá morgni til kvölds á landi Þrúðu, við að höggva stórskóg eða rífa upp trjárætur og búa nýtt land til ræktunar. Veturinn eftir skrifaði Hrólfur kunningja sínum eftirfar- andi frétt: „Jack Turner hefur beðið Þrúðu að giftast sér. Brúð- kaupið verður með vordögunum." Nýlendan við Vatnið einmana er í vexti. Hér lýkur að segja frá ævintýri landnámsins við Vatnið einmana. Það er vafalaust fátítt og ef til vill einstætt, hvað bæði þolgæði og hugkvæmni áhrærir, og auðvitað er það um margt, svo sem tækniviðbrögð, mótað af sinni samtíð. Ég hef rakið það hér af því mér finnst það lærdómsríkt og til eftirbreytni. Einhver kann að segja í samræmi við ríkjandi hugsunar- hátt: „Eintómt strit, sjálfsafneitun og örbyrgð!" Jú mikið rétt! En það er þó líka markmið, bjartsýni og tröllatrú á framtíðina. Engir sigrar, sem máli skipta, verða unnir án áreynslu og er það þá ekki einmitt áreynslan, sem er ein- hvers virði í lífinu? Spurningin er: Hefur nokkuð hliðstætt þessu gerzt hér á landi og gæti nokkuð hliðstætt þessu gerzt hér? í næsta hefti ársritsins verður ef til vill vikið að þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.