Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 53
117 taka efdrfarandi atriði upp úr Ársriti Skógræktarfélags ís- lands frá 1949, bs. 77 og 78. En þar segir grein eftir mig og Einar G. E. Sæmundsen: UM ÁBURÐARGJÖF. Ef tök eru á að bera áburð með plöntunum við gróður- setningu, vaxa þær örar fyrstu árin. En fyrstu árin eru trján- um erfiðust og þó sérstaklega rauðgreninu. Þar sem plantað er í frjóan skógarjarðveg er þó varla þörf á áburði, nema menn vilji sérstaklega hraða vexti ungviðsins. Húsdýraáburður er beztur í óræktaða jörð því að með honum flyzt bakteríugróður í jarðveginn. Gamall og vel geymdur áburður er betri en nýr. Hæfilegt er að láta áburð af einu rekublaði endast í þrjár holur. Áburðinum skal blandað vel saman við moldina að öðrum kosti notast hann miklu verr. Eigi menn ekki völ á húsdýraáburði má nota fiskimjöl, en það er frekar dýr áburður. Ágætt er að blanda ofurlitlu af kalíi saman við fiskimjölið. í 50 kg má setja 8—9 kg af 60% kalíáburði og skal þetta hrært vel saman. Á þennan hátt fæst nokkuð alhliða áburður, þar sem þrjú helztu plöntunæringarefnin eru í. Með hverri plöntu má setja 50—70 grömm og skal því blandað saman við moldina. F.f fiskimjölið er skilið eftir í kekkjum við plönturnar, verður það að klakstöð fyrir fiskiflugur. Loks má nota dlbúinn áburð einvörðungu. Þó mun það einkum köfnunarefni, sem flestar plöntur skortir mest. Einkum á rauðgrenið oft erfitt uppdráttar fyrstu árin sak- ir skorts á nitrati. Skorturinn verður sýnilegur á fyrsta og öðru ári plöntunnar. Barrið verður þá gult á lit og held- ur þeim lit, unz plantan hefur getað aflað sér nægilegs köfn- unarefnis. Nitratskortur getur valdið vaxtartregðu rauð- grenis um langt árabil, ef því er að skipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.