Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 23
Tafla 4. Kalíþörf (g á dag) lauslega áæduð samkv. forsendum
í texta.
Nyt kg/dag Kalí (g/dag) Nettó kalíþörf Brúttó K-þörf (95%nýtan- legt K)
í þvagi og saur í mjólk
0 75 0 75 79
5 85 8 93 98
10 100 15 115 121
15 110 22 132 139
20 120 30 150 158
25 128 37 165 174
30 135 55 180 190
(44—195) g með þvagi kúa, sem mjólka 11—20 kg á dag auk
þess sem 2,2 g af K tapast óhjákvæmilega með saur (endo-
genous K) fyrir hvert kg af þurrefni, sem kýrin etur. Sama
heimild telur nýtanlegt kalíummagn 95%.
í töflunni er reiknað með lágmarkskalíþörf. Lausleg
efnagreining á heyinu í byrjun sýndi um 1,0% í því kalí-
lága, en í hinu 1,6—1,7% af K í þurrefni.
Samkvæmt þessu og með því að áætla 0.5% kalí í kjarn-
fóðrinu út frá efnagreiningum á ýmsum kjarnfóðurblönd-
um áður, var gengið út frá því, að áætlunin í töflu 5 stæðist
fyrir hvern flokk miðað við 25 kg nyt. Fóðurþörfinni yrði
þannig fullnægt með um 9 kg af þurrefni í heyi (10—11 kg)
eða um 6 FE og um 8 kg af mat=14 FE.
Kalísaltið sem notað var til að ná áætlaðri kalíþörf í flokk
II var K2C03 og KCl, nokkuð jafnt af hvoru. Áætlað var,
að athugunarskeið hverrar kýr yrði sem næst ]/, mán. fyrir
burð og 11% mán. eftir burð, eða um 2 mánuðir alls. Mæl-
ingar voru eftirfarandi: Heyið, kjarnfóðrið og mjólkin var
vegið bæði kvölds og morgna í flokkum II og III, en í flokk
I var heyið vegið aðeins tvisvar yfir allt athugunarskeiðið,
og kjarnfóður og mjólk vikulega. Þvagi var safnað oftast nær