Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 22
ist unnt að fá nógu margar samstæðar kýr með tilliti til nyt- hæðar, aldurs og burðardags. Endanlega voru notaðar 6 kýr, allar af öðrum kálfi, í rannsóknina. Ein kýrin (nr. 3) kom ekki til uppgjörs, þar eð henni brast heilsa af ástæðum sem ekki var unnt að tengja athuguninni sérstaklega. Þessum sex kúm var annars endanlega skipt niður í flokka, samanber töflu 2. Efnainnihald fóðurs hvers fóðrunarflokks er gefið í töflu 3. Ákvarðanir á orkugildi fóðursins voru ekki gerðar nema á kalílága heyinu. Upphaflega var áætlað að kýrnar ætu nokkuð sv'ipað magn af heyi eða 10—11 kg á dag að meðaltali, en það verða um 9 kg af þurrefni. Út frá þessum nokkuð svo vafasömu forsendum og þeim hugmyndum, sem fyrir lágu um kalí- þörfina voru 5—6 g af kalí bætt við kalílága heyið í flokk III fyrir hvert kg af kjarnfóðri miðað við fóðrun eftir nyt. Ann- ars má sjá áætlaða kalíþörf í töflu 4, en forsendur fyrir henni eru þessar: Með hverju kg af mjólk fara um 1,5 g af kalí. Miðað við erlendar niðurstöður (Paquay, et. al., 1969) fara 72 (12—132) g af kalí með þvagi geldra kúa, en 117 Tafla 3. Fóðurorka og efnamagn í því fóðri, sem notað var í athuguninni. Fóður og fóðrunar- flokkar Tala Kgí Efnamagn í % af þurrefni sýna1 FE Protein Ca P K Na Mg „Norinal" hey. Fl. I 5 (09) 14,5 0,35 0,25 1,66 0,07 0,21 K-lágt hey. Fl. fí og III 8 1,82 17,6 0,48 0,28 1,16 0,25 0,29 Kjarnfóður. Allir flokkar. 2 (00) 16,4 1,50 1,12 0,70 0,25 0,22 1 I'ala sýna, scm ákvörðuð voru fyrir próteini í „normal“-heyi voru.4, og fyrir kg í FE í K-lága heyinu 2. 2 Mcðaltal tveggja sýna, sem ákvörðuð voru hjá Rannsóknarstofnun lantl- búnaðarins. Fóðurgildi hinna (innan sviga) var áætlað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.