Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 102
Samkvæmt þessari skiptingu skiptast sýnin þannig milli
efnagreiningarflokka:
Þjónustusýni .................................... 880
SAB-sýni ........................................ 170
Sýni úr tilraunum................................ 140
Ýmis önnur sýni.................................. 100
Sýni samtals .................................... 1290
Bæði SAB- og tilraunasýnin voru auk makróefna (N, P,
Ca, K, Na og Mg) efnagreind fyrir snefilefnunum, járni,
mangan, zinki og kopar.
ÞJÓNUSTUEFN AGREININGAR
Tafla 1 sýnir skiptingu þjónustuheysýna eftir sýslum. í töflu
2 gefur að líta meðalefnamagn þjónustuheysýna s. 1. ár.
Annars vegar þeirra, sem efnagreind voru að hausti og hins
Tafla 1. Fjöldi þjónustuheysýna frá sumrinu 1971, sem
efnagreind voru hjá Rannsóknarstofu Norðurlands.
Búnaðar- sambönd Fjöldi hreppa Fjöldi sýna Fjöldi bænda Sýni á bónda
V.-Hún 4 13 9 1,5
A.-Hún G 36 17 2,5
Skagafj 13 329 92 3,6
Eyjafj. (BSE) . . 13 271 77 3,5
S.-Þing 8 163 57 2,9
N.-Þing 2 37 19 1,9
Austurl 10 31 20 1,6
Samtals og meðaltal .... 56 880 273 3,2