Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 25
Tafla 1. Hlutdeild hinna ýmsu plantna i túnum skoðuðum í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu 30. júní og 1. júlí 1986. Finnst til Þekur % í þeim Þekur% skráningar túnum sem af öllum Plöntutegund i % túna plantan finnst túnum Vallarfoxgras 64 23 15 Vallarsveifgras 100 41 41 Snarrót 86 18 16 Túnvingull 23 11 3 Háliðagras 9 14 2 Língresi 9 15 2 Varpasveifgras 64 19 12 Brennisólev 36 10 4 Vegarfi 36 9 3 Túnsúra 18 8 1.5 Smári 5 5 0.5 Ef taflan er skoðuð sést i dálk lengst til hægri að tvíkím- blöðungar eru umtalsverðir eða ca. 10% þekju. Ekki er þó um fjölda tegunda að ræða, aðeins fjórar sem náðu skráningu. Brennisóley er sú jurt sem mest er áberandi — finnst í u.þ.b. þriðjungi túna í verulegum mæli, er þar ein og sér með 10% þekju. 1 þeim túnum þar sem ekki var gert nákvæmt mat heldur heildarlýsing var brennisóley mjög áberandi. Af tún- um á röskum fimmtíu bæjum (54) þar sem yfirlitsmat var gert reyndust sóleyjar vera áberandi á 21 bæ á 22 bæjum var slangur af þessu blómi en á 11 var það ekki svo áberandi að slíkt væri fært til bókar. Aðrar tegundir tvíkímblöðunga sem eitthvað ber á eru vegarfi og túnsúra. Á örfáum þeirra bæja sem yfirlitsmat var gert sást túnfífill í þeim mæli að nokkuð bæri á honum, annars fannst hann aðeins á stangli og ekki metinn með þekju á þeim túnum sem nákvæmar voru skoðuð. Miðað við það sem finnst skráð og þann orðróm um tví- kímblöðunga í túnum á sjötta og sjöunda áratug þessarar aldar bendir allt til þess að í umræddum túnum sé nú all- miklu meira af þessum plöntum en fyrir aldarfjórðungi. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.