Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 102
að forsendur þeirra verður að endurskoða í ljósi nýrrar þekk- ingar og hagnýtrar reynslu. Jafnframt er ljóst, að hugsan- legar skekkjur í ávörðun þessara liða geta margfaldast upp í útreikningum og er þetta trúlega helsti veikleiki matsaðferð- arinnar. En skoðum þessa þætti örlítið nánar: Gengið er út frá því varðandi lið c að hlutfall amínósýra í óniðurbrotnu fóðurpróteini sé 65% í gróffóðri og 85% í kjarnfóðri. Fyrir kjarnfóður má trúlega ganga út frá því að 85% hlutfall standist í meginatriðum. Hins vegar er ástæða til að ætla að í gróffóðri gæti mun meiri breytileika milli fóðurtegunda og því þurfi, ef vel á að vera, að nota sérstaka hlutfallstölu fyrir hverja gróffóðurtegund. Vitneskja um það liggur ekki fyrir og því er lagt til fyrst um sinn að fyrir allt gróffóður sé miðað við 65%. Varðandi meltanleika (nýtingu, uppsog) eiginlegs óniður- brotins fóðurpróteins í mjógirni (lið d) er reiknað með að hann sé 82%. Rétt er að taka fram að augljóslega getur verið um breytilega nýtingu að ræða milli fóðurtegunda og að frekari rannsókna er þörf áður en unnt er að fastákveða þetta hlutfall endanlega. Meltanleg kolvetni (liður e) er stærð sem helst þarf að meta með greiningu á hverri einstakri fóðurtegund. Þetta er aðal- mælikvarði á magn nýtanlegarar orku í fóðrinu og þar með óbeinn mælikvarði á örverupróteinmyndunina. Á hinum Norðurlöndunum er kolvetnainnihald fóðurs mælt í þjóp- ustusýnum frá bændum. Hérlendis er það hins vegar ekki mælt sérstaklega á þeim efnarannsóknastofum sem sinna þjónustu fyrir bændur. Til að ráða bót á því mætti hins vegar hugsa sér að meta nýtanlega orku í vömb út frá öðrum þáttum, eins og t.d. prótein- og/eða öskulausu þurrefni eða lífrænu efni í fóðrinu. Trúlega er það betri kostur en að fjölga efnagreiningaþáttum frá því sem nú er. Ef við göngum út frá því, að nægilegt köfnunarefni (amm- óníak, NH3) sé i vömbinni er reiknað með að 125 g af amínó- sýrum myndist fyrir hvert kg meltanlegra kolvetna (liður f). Virkni örverupróteinuppbyggingarinnar getur verið breyti- leg, og háð ýmsum þáttum svo sem gróffóður / kjarnfóður- 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.