Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 27
Önnur spurningin er hverjar eru eða verða afleiðingar þessara breytinga. Hér er fyrst og fremst ástæða til að nefna tvennt. En það eru áhrif á uppskeru og efnamagn töðunnar. Gera má ráð fyrir að tún sem mjög eru vaxin sóley, túnsúru, vegarfa gefi nokkru minni uppskeru heldur en þar sem ræktuð grös eru ráðandi. Engar mælingar eru þó til sem sanna þetta eða afsanna og er hér stuðst við mat manna fyrr og nú um þetta atriði. Því er ekki hægt að nefna í hestburðum upp- skeruminnkun við þá umbreytingu túnanna að þau verða smám saman gullin af sóley eða fannhvít af vegarfa. Um breytingu á efnamagni er það helst þekkt að tvíkímblöðungar innihalda meira af tvígildum jónum en grös — einkum kalsí- um og magnesíum. Að öðru leyti er samsetning þessara jurta án efa einnig eitthvað frábrugðin því sem er í grösum. Má þar nefna ýmis bragðefni (eiturefni) t.d. í brennisóley, fíflamjólk í túnfífli og sýrur í túnsúrum o.fl. mætti til tína. Til þess að kanna hvort hægt væri að sjá áhrif tvíkímblöð- unga á efnamagn (steinefna) var farið i spjaldskrá Ræktun- arfélags Norðurlands um efnamagn í heyi frá bæjum á Norðurlandi. Ekki hafði að vísu verið efnagreint hey frá öllum þeim bæjum þar sem tún voru skoðuð og af sumum bæjum það sjaldan að ekki þótti fært að taka niðurstöðu með eða niðurstaða þótti óeðlileg af einhverjum ástæðum (vothey íblandað, heykögglar einnig íblandaðir). Alls voru það 24 bæir (af þeim 54 þar sem gróður var athugaður) þar sem efnamagn sýna var þannig að þeir yrðu teknir með í þessa athugun. Skoðað var fyrst og fremst kalsíum og magnesíum- innihald. Var þessum 24 bæjum skipt í þrjá hópa eftir kalsí- ummagni. Þá sem voru með tiltölulega lítið magn, þ.e. jafnt eða minna en 3.4 g/kg, þá sem innihéldu 3.5-3.9 g/kg og þá sem voru með meira en 3.9 g/kg. Borið var svo saman hvort bæir með miklu af tvíkimblöðungum voru einnig með hátt kalsíummagn og öfugt. I eftirfarandi yfirliti er niðurstaða af þessari athugun sýnd: 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.