Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 23
JÓHANNES SIGVALDASON: TVÍKÍMBLÖÐUNGAR I TÚNUM BÆNDA Skoðun í ferð um Skagafjörð og Austur-Húnavatnssýslu 30. júní - 1. júlí 1986 Undirritaður fór í túnskoðunarferð vestur í Skagafjörð og Austur-Húnavatnssýslu um mánaðamótin júní-júlí 1986. 1 þessum sýslum var farið um Lýtingsstaðahrepp, Seyluhrepp, Staðarhrepp, Skarðshrepp, Skefilsstaðahrepp, Skagahrepp, Vindhælishrepp, Engihlíðarhrepp, Torfalækjarhrepp og Svínavatnshrepp. Skráðar voru athugasemdir um tún á u.þ.b. sextíu bæjum. Nokkuð ítarleg skoðun á átta bæjum sem valdir voru af handahófi en meira yfirlitsskoðun á hinum. Haft var tal af fólki á fjórum bæjum. Auk þess rætt við Egil Bjarnason ráðunaut. Það sem fyrst og fremst var tilgangur að skoða og meta var það hve mikið væri um tvíkímblöðunga í túnum. Hér áður fyrr (í upphafi þessarar aldar), þegar notkun tilbúins áburðar var lítil eða engin, eru sagnir uppi um að tún öll hafi verið glóandi af sóleyjum og fíflum eða rauð af túnsúru. A þessum tima voru nýræktir smáar og fæstar með sáðgresi og því ráð- andi sá gamli gróður sem hér hefur verið í túnum frá örófi alda. Um það hvernig þessu var raunverulega háttað er fátt skráð en þó er að finna í grein eftir Klemens Kristjánsson um gróðurathuganir á túnum 1923 að í eldri græðisléttum (20-30 ára) fannst brennisóley í öllum spildum og klæddi alltað fjórðung túna. Einnig var mikið af ýmsum öðrum tvíkím- blöðungum svo sem fíflum, túnsúru og lokasjóði. Þessi at- hugun var gerð á túnum í landi Reykjavíkur. I grein er Helgi 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.