Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 26
Þær spurningar sem vakna eftir að ofangreind niðurstaða liggur fyrir eru eftirfarandi. Hvað veldur þessari breytingu? Hvaða afleiðingar hafa þessar breytingar í för með sér fyrir bændur? Er nauðsyn að breyta þessari þróun og hvernig verður það gert? Ef við hugum að svörum við þessum spurningum í sömu röð og þær eru ritaðar þá er eins og getið er fyrr í þessum texta aðalástæðan fyrir færri tvíkímblöðungum í túnum talin meiri áburðarnotkun. Samkvæmt tölum sem fyrir liggja um áburðarnotkun á liðnum árum þá sést að hún jókst nokkuð jafnt og þétt fram yfir 1960 og er um það leyti komin í 110-130 kg N/ha. Síðan þá hefur þessi áburðarnotkun haldist svipuð og minnkað á allra síðustu árum. Á þessum árum meðan áburðarnotkun er að aukast er tíðarfar yfirleitt gott og grös taka vel aukinni áburðargjöf. Við þessar aðstæður verða tví- kímblöðungar undir í samkeppni um pláss og ljós og hverfa að miklu leyti. Nýræktun er einnig mikil á þessum tíma og í nýju túnunum verða af eðlilegum orsökum fyrst og fremst þau grös sem sáð er a.m.k. fyrstu árin. Við úreldingu sáðgrasa koma í fyrstu umferð í þeirra stað innlend grös s.s. vallarsveifgras, língresi eða snarrót. En seinna og um leið og skilyrði eru til þess breiðast út í þessi tún tvíkímblöðungar og þess sáust oft dæmi í skoðun minni sumarið 1986 að tún ræktuð löngu eftir stríð (1950-1970) voru glóandi af sóleyjum eða snjóhvít af vegarfa. Ef verulegar skemmdir komu í landið af kali eða lélegri rækt verða þar áberandi — a.m.k. tímabundið — haugarfi og varpasveifgras. Upp úr 1960 þegar áburðarnotkun hafði náð hámarki taka við köld og sprettulítil ár (1965-1971). Við þessi skilyrði má búast við því að tvíkímblöðungar fari aftur að rétta sinn hlut bæði fer nú úrval að segja til sín en ljóst er að einstaka plöntur hafa staðið betur af sér samkeppni en aðrar og með minni grassprettu í köldum árum eiga blómjurtir auðveldar upp- dráttar. Hlýrri ár upp úr 1970 hafa e.t.v. hægt á útbreiðslu en kaldari ár með misjafnari sprettu frá 1979 eiga án efa sinn þátt í því að þessar plöntur virðast svo áberandi i túnum og útbreiddar nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.