Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 17
Staða saudjjárframleiðslunnar er tvímælalaust mun óljósari og erfiðara er að gera sér grein fyrir þeirri þróun sem þar mun eiga sér stað. í þessari búgrein hefur þegar átt sér stað stórfelldur samdráttur og ýmsar blikur eru á lofti um að þeirri þróun sé því miður ekki lokið. Þær niðurstöður sem hér hefur verið gerð grein fyrir sýna að þessi framleiðslugrein er mjög breytileg að uppbyggingu. Tvískipting þessarar framleiðslu er greinileg. Meirihluti framleiðslunnar er í höndum bænda sem hafa sauðfjárrækt sem meginþátt í tekjuöflun sinni. Allstór hluti hennar er einnig í höndum aðila sem hafa þessa framleiðslu sem auka- getu með annarri atvinnu. Þurfi enn að eiga sér stað sam- dráttur virðist athugandi hvort þetta sé sá þáttur framlcið- slunar sem þá beri að fella út, eins og stundum verður vart í umræðu um þessi mál. Er ekki raunin sú að þessi fram- leiðsla tryggir búsetu þeirra einstaklinga í sveitum, búsetu sem þær mega ekki án vera? Ef sauðfjárframleiðslan þarf að mæta aukinni verðsam- keppni á innlendum markaði á næstu árum með lækkun framleiðslukostnaðar virðist augljóst að margar framleiðslu- einingar eru það smáar að þær gætu ekki að óbreyttri stærð veitt eigendum sínum lengur lífsviðurværi. Flestum er jafnframt ljóst að þessi grein er snarari þáttur í að halda uppi búsetu í ákveðnum sveitum, en nokkur önnur grein landbúnaðar. Því mun áframhaldandi samdráttur í þessari grein leiða til byggðaröskunar, þar sem skörð í núver- andi byggðakeðju munu skapa ýmis vandamál félagslegs eðlis sem trauðla verða leyst. Þessvegna kunna menn þegar að standa frammi fyrir þeirri spurningu hvort veita verði ákveðnum byggðarlögum forgang í þessari framleiðslu til að byggð eigi að haldast þar. Verði slík afstaða tekin hlýtur afstaða til annarrar atvinnuuppbyggingar að verða mjög þung á metunum við slíka skipulagningu. Á Norðurlandi eru Norður-Þingeyjarsýsla og Vestur- Húnavatnssýsla tvímælalaust þau byggðalög sem mest byggja afkomu sína á sauðfjárframleiðslu. Könnuninn sýnir að í þessum byggðalögum eru aðstæður í þessari grein stór- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.