Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 65
Forðanæring verður þá lítil, sem kemur niður á vetrarþoli og sprettu að vori. Eitthvert lágmarksmagn af sinu er einnig nauðsynlegt til að hlífa gróðursverðinum yfir veturinn. Þung beit síðari hluta sumars getur valdið mjög miklu tjóni og það á ekki síður við urn afurðir búfjárins en gróður og jarðveg. VIII. HEGÐUN SAUÐFJÁR Á BEIT Búfénaður, einkum sauðfé, er mjög vandfýsinn í vali á beitar- svæðum, gróðurlendum, plöntutegundum og plöntuhlutum (10). Effjölbreytni í gróðri og landslagi er mikil, nýtist aðeins lítill hluti gróðursins til beitar, nema beit sé stjórnað þeim mun betur. Dreifing sauðfjár um beitilönd getur verið mjög ójöfn af ýmsum ástæðum. Val á svæðum ræðst m.a. af þekkingu og vana. Fé verður hagvant og heldur sig t.d. oft á sömu svæð- um á afréttum sumar eftir sumar. Eandslag, fjarlægðir og landfræðilegar hindranir geta einnig valdið því að sumir hlutar afrétta geta verið vannýttir á meðan aðrir eru ofnýttir. Dreifing fjár fer einnig eftir veðurlagi. í vondum veðrum leitar fé skjóls eða hörfar undan, jafnvel til byggða. Féð er stöðugt að leita að lystugum gróðri með hátt næringargildi og þroskaferill og uppsöfnuð áhrif beitar á gróður ráða því miklu um það hvar féð heldur sig. Fé á afréttum fer að leita heim þegar gróður fer að falla eða það besta er uppbitið, jafnvel þótt tíð sé góð. Eins hörfar fé undan beitarþunga og leitar þangað sem rýmra er í högum. Sauðfé velur sér ákveðin gróðurlendi á þeim svæðum þar sem það heldur sig mest, en val á gróðurlendum breytist hins vegar mikið frá vori til hausts. Proskaferill gróðurs ræður þar miklu svo og hlutfall hinna betri beitarplantna samanborið við önnur kjörgróðurlendi. Að sumarlagi fer fé t.d. ekki að sækja að ráði í votlendisgróður fyrr en fer að sneyðast um eftirsóttasta gróðurinn eða lostæta plöntuhluta. Valllendi, jaðrar og grasríkir móar eru vinsælustu gróður- lendin. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.