Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 3

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 3
5 h. f stjórn sparisjóðs K. Þ. endurkosnir: Steingrimur Hatl- grímsson og Þórarinn Stefánsson. i. Varamenn í stjórn sparisjóðsins: Kristján Jónsson og Friðftjófur Pálsson. j. I stjórn Minningarsjóðs Jak. Hálfdánarsonar Hálfdán Jakobsson í Mýrarkoti. k. Fulltrúar á Sambandsfund: Sigurður S. Bjarklind, Sig- urður Jónsson á Arnarvatni og Jón Gauti Pétursson á Gautlöndum, og til vara.Björn Sigtryggsson á Brún, Benedikt Jónsson frá Auðnum og Sigurjón Friðjónsson á Litlulaugum. Aðalfundur K. F*. 1925 var haldinn i Húsavík 16.—18. apríl. Sátu hann 39 fulltrúar auk félagsstjórnar. Af gerðum fundarins skal pessa getið: 1. Út af umræðum um skuldamál félagsins inn á við, sem ritgerðir í Ófeigi gáfu tilefni til, var í einu hljóði sampykt svo- feld rökstudd dagskrá: „í fullu trausti pess, að deildir K. Þ. vilji og geti, hér eftir sem hingað til, staðið straum af skulduin sínum í félaginu og leggi kapp á að létta peim af sem fyrst, tekur^fundur- inn fyrir næsta mál á dagskrá." 2. Sampykt að lengja skuli og endurbæta bryggju K. Þ. í Húsavík með samráði við verkfræðing, og heimilað fé til pess í pví trausti, að styrkur fáist á móti af ríkisfé, á líkan hátt og áður. 3. Kosningar starfs- og trúnaðarmanna féllu pannig: a. í félagsstjórnina: Björn Sigtryggsson á Brún endurkos- inn, og Karl Kristjánsson í Rauf, i stað Sigurjóns Frið- jónssonar. b. Varamaður í félagsstjórnina Jóhannes Þorkelsson á Fjalli. c. Endurskoðari með Steinpóri Björnssyni endurkosinn Jón Gauti Pétursson.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.