Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Qupperneq 9

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Qupperneq 9
11 Athugasemdir. Pessi tvö síðustu ár hafa allmiklar breytingar orðið til batn- aðar á hag kostnaðarsjóðsins. Á stríðsárunum eyddist tekju- afgangur rekstursreikningsins nær pví alveg, en nú í 3 ár hafa tekjurnar vaxið langtum meira en gjöldin, svo að tekjuafgang- urinn hefir aukist úr kr. 2618,80 upp í kr. 16458,65. Pessa var lika full þörf, pví að nú verður ekki lengur kom- ist hjá, að kosta allmiklu til umbóta á fasteignum félagsins og til viðhalds peim. Svo ætti og enn að hækka hið árlega gjald til varasjóðsins og raunar til fasteignasjóðs líka, pví að að pví rekur, að endurbyggja verður hin gömlu hús og gera gagn- gerða umbót á húsaskipuninni. Pað mun pví varla geta komið til mála, að draga úr tekjum kostnaðar- eða reksturssjóðsins með lækkun hundraðsgjaldsins. Af tekjuliðum reikningsins eru pað aðeins tveir, sem hafa hækkað til muna pessi tvö ár, nefnil. hundraðsgjaldið af vör- um, úr kr. 85450,00 upp í kr. 160842,00, og tekjur af Söludeild- inni úr 1390 kr. í 2200 kr. Aftur á móti hafa vaxtatekjur minkað mikið, sem kemur af pví, að skuldavextír deildanna hafa verið lækkaðir svo sem frekast var unt. Af föstum gjaldagreinum hafa einkum hækkað pessar: kostn- aðarreikningar félagsstjórnar úr kr. 524,00 í kr. 1289,00, laun starfsmanna úr 12200 kr. í 14573 kr. og útsvar til Húsavíkur- hrepps úr 2327 kr. í 3086 kr. Svo hefir og sérkostnaður vara vaxið nokkuð, einkum kostnaður státurhúsanna. Lækkað hafa pessar gjaldagreinar: fundakostnaður um 657 kr., verðfall og rýrnun vara um 4600 kr. Að öðru leyti eru tekju- og gjaldagreinar kostnaðarsjóðsins allar hinar sömu, sem verið hafa að undanförnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.