Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 12

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 12
u Athugasemdir. Aðalbreytingarnar, sem orðið hafa á fjárhagsreikningi K. Þ. síðan 1922, eru pessar: I. Eignamegin: Fasteignir og áhöld hafa hækkað um 29 þús. kr. og eiga kembivélarnar stærsta páttinn í þeirri hækkun. — Stofnsjóður- inn í S. f. S. hefir vaxið um 3410 kr. — Verðbréfaeignin hefir rýrnað um rifar 100 kr., sem kemur af því, að eitt af veðdeild- arbréfunum var innleyst. — Vörubirgðirnar við nýár hafa lækk- að um rúml. 114 þús. kr., sem aðallega kemur af því, að inn- kaup vetrarvaranna hafa verið færð fram yfir nýárið. — Úti- standandi skuldir hafa lækkað um rífl. 196 pús. kr., sem aðal- lega er fólgið í pví, að skuldir deilda og einstakra félags- manna hafa lækkað um nál. 111 pús. kr. og að'skuld Sölu- deildar (ca. 28 pús. kr.) er að mestu horfin, svo og að skuldir annara viðskiftamanna hafa lækkað um nál. 69 pús. kr. Aftur á móti hefir bæst við nýr skuldunautur, nefnil. ostagerðin, ineð nær pvi 12 þús.-kr. skuld. II. S k u I d a in e g i n : Sameignasjóðirnir hafa rýrnað um riflega 8 pús. kr., sem kemur af mikilli lækkun fasteignasjóðsins, pvi að bæði vara- sjóður K. Þ. og stofnsjóðurinn í S. í. S. hafa hækkað til nokk- urra muna. — Séreignasjóðirnir hafa hækkað um rífl. 2000 kr. samtals, og er pað næsta lítið, en pví valda óvanalega miklar útborganir úr þessum sjóðum, mest til dánarbúa og burtfluttra félagsmanna. Lánsfé utan að fengið (hjá bönkum o. fl.) hefir lækkað um 32'/a pús. kr. Raunar hefir tóvélalánið (15 pús. kr.) bæst við Viðlagasjóðslán K. Þ , en gamla lánið er langt komið að borga. Aftur á móti hafa reikningslán og víxilskuldir lækkað svo mikið, að lánsféð í heild hefir minkað petta. Lausar skuldir við ýmsa hafa lækkað um nál. 269 pús. kr. í heildinni. Skuldin við S. í. S. hefir lækkað um 287 pús. kr. og skuldin við L. Zöllner (rúml. 50 pús. kr.) er alveg horfin, en

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.