Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 14
16
á, að sumir metin tala um K. P. og fjárhag þess og skipulag
eins og það væri eitthvað annað en fjelagsmenn sjálfir, eitt-
hvað, sem stæði utan við pá og jafnvel andspænis peim, á
líkan hátt og kaupmannaverslanir, eða óviðkomandi viðskifta-
aðili fjelagsmanna, sem um væri að gera að pressa úr sem
mestan sjálfshagnað með hverjum peiin meðölum og aðferð-
um, sem notuð hafa verið i kaupuin og sölum.
Petta er háskaleg og heimskuleg hugsunarvilla og misskiln-
ingur, sem andskotar samvinnulífsreglunnar lika óspart nota
til pess að blekkja lítt hugsandi menn og hrekja pá sem lengst
út í hin ystu myrkur hugsanaruglings, misskilnings og tortrygni.
Fjárhagur K. Þ. er nákvæmlega sama sem fjárhagur fjelags-
manna samanlagðra, og skipulag K. P. er formið, sem félags-
menn hafa á starfsemi sinni, viðleitni sinni til pess með sam-
vinnu og samhjálp að koma rjettlátari reglum á viðskifti mann-
anna, svo að hver og einn beri úr býtura pað, sem honum
réttilega ber, eftir hans tilverknaði.
Þetta ættu félagsmenn að hugfesta rækilega, pví að pað
myndi vernda pá fyrir pvi, að verða leiksoppar sér verri
manna og heimskari. B. J.