Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 29

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 29
31 Athugasemdir. Skýrslurnar hér að framan sýna verð og vöruinnlegg deild- anna, af hverri vörutegund fyrir sig, árin 1923 og 1924. En pess ber að gæta, að á þessuin skýrslum eru ekki taldar pær verðuppbætur, sem eftir á reyndist hægt að veita á sumuin vörutegundum, en þær voru þessar: 1923: á ullu 10°/o eða samtals . . kr. 4855 05 „ gærum 6°/» eða samtals . — 3074 06 „ kjöti I. fl. 5 au. á kg. samtals — 7891 35 ------------kr. 15820 46 1924: á útfluttu lifandi sauðfé samtals kr. 2403 68 „ gærum 5 au. á kg. samtals . — 2136 75 „ kjöti IV. fl. 10 au. á kg. samt. — 4937 10 ------------ kr. 9477 53 Að meðtöldum þessum uppbótum verða gjaldeyrisvörurnar pessi tvö ár samtals pannig: Vörur 19 2 3 Kr. au. 19 2 4 Kr. au. Ull allskonar .... 53404 98 104968 95 Lambskinn og kiðskinn. 840 50 5178 25 Mjólk til ostagerðar 11437 36 3313 10 Lifandi útflutt sauðfé . 31370 66 62495 54 Sláturfjárafurðir allar . 257904 69 402414 89 Fiskur og fiskafurðir . 17241 34 68518 24 Æðardúnn 5399 58 Rjúpur 8747 75 Samtals kr. 372199 53 661036 30 Petta sýnir, hversu mikill munur er á afkomu pessara tveggja ára, og hverjar vörutegundir pað eru, sem hafa haft mest áhrif á reikningshag félagsmanna. Samtalsverð sláturfjárafurðanna pessi tvö ár var sundurliðuð þannig:

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.