Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 51

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 51
53 Athugasemd. Við þessa skýrslu um vöruveltu deildanna í K. Þ. er þaö að athuga, að i henni er ekki talin vöruúttekt félagsmanna i Söludeildinni, heldur aðeins pær vörur, sem deildirnar pöntuðu og fengu í pöntunardeildinni. Vörukaup félagsmanna í Sölu- deildinni er mjög torvelt að finna vegna pess, að í reikning- um peirra par eru mjög margháttuð viðskifti önnur en vöru- kaup, en um vöruinnlegg par er ekki að ræða, pvi að Söiu- deildin kaupir aldrei innlendar vörur. Það iítið, sem hún selur hér heima af ínnlendum vörum, svo sem smjöri og pessháttar, ér alt selt í umboði eigendanna og á peirra ábyrgð. Að öðru leyti er skýrsla pessi ekki annað en samandregnar niðurstöðutölur úr skýrslunum hér að framan að pvi“ér gjald- eyrisvörurnar snertir.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.