Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 54

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 54
56 og aldrei vanbrúka pessa viðskiftaaðferð. í þessum efnum er afarmikið komið undir áhrifum og árvekni deildastjóranna og pvi, hversu lagið peim er, að innræta deildungum sínum fé- lagslegar dygðir og proska samvinnuhæfileika peirra. Slik áhrif, sérstaklega á hina yngri kynslóð, er hið pýðingarmesta hlutverk deildastjóranna. Sjeu peir sjálfir féiagslega proskaðir, geta peir alið upp í kringum sig heila kynslóð af proskuðum samvinnumönnuni. Undir pessu er framtíð félags vors komin. B. j.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.