Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 65

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 65
67 sá hrærigrautur af gerólíkum skrokkum af ýmsri pyngd, sem hingað til hefir verið hafður á boðstólum sem jöfn og ábyggi- leg „prinia" vara. Hinum fyrirskipuðu kjötflokkunarreglum getur ekkert eitt kaup- félag breytt svo, að pvi eða 'öðrum koini að verulegu liði. En hvert félag eða verslun hefir alveg á sínu valdi, að ráða verð- íagningunni innbyrðis, p. e. getur skift kjötinu í flokka ineð mismunandi verði, eftir pyngd og gæðum, meðal annars með hliðsjón til peirrar reynslu, sem sundurdeiling mispungra skrokka leiddi í Ijós. Við petta mundi vinnast: 1. að verðlagningin náigaðist meira raunverulegt sannvirði vörunnar eftir verðleikum og sanngildi, en pað er ein af ákveðnustu grundvallarreglum K. Þ., að ástunda slíka sann- virðis-verðlagningu á öllu. 2. að úrkastsfé kemur síður til peirra verslana, er slikum regluin fylgja. En um K. Þ., og ekki síður um sum önnur kaupfélög, sem hafa legið enn flatari fyrir allri uppjöfnun góðs og ills í vöruverðlagi, iná með sanni segja, að pau hafa nú um skeið dregið til sín alt úrkastsfé í nánd við sig, en á hinn bóginn ekki staðist samkepni um verulega vænt fé, nema pegar útflutningur lifandi fjár hefir hepn- ast vel. 3. að fjáreigendur finna enn rikari ástæðu til að bæta fjárkyn sitt, svo að purfi sem sjaldnast að hafa úrkastskindur á boðstólum gegn litlu verði. Reynslan sýndi pað fyr með verðlagningu útflutnings sauðanna, að ekkert herti eins á mönnum að gera féð jafnt og vænt og pað, að njóta ekki sama verðs fyrir pundið í lélegri kind og í vænni. Hags- munavon og metnaður verða par, eins og hvívetna, sterk- asta hvötin til framfara. Og í pessu efni verður árangur- inn ekki með tölum talinn. Málefni petta er vakið hér upp enn á ný til umhugsunar fé- • lagsmönnum i K. Þ. og athafna, bæði í sinu eigin félagi og út á vjð með tíð og tíma. J. G. P. 5*

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.