Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 67

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 67
69 Vélarnar eru þrjár, tvær forkembivélar og lopavél, sem skiftir feldinum í 60 lopa á tvö kefli. Steinolíumótor með 8 hesta orku rekur vélarnar. í desember -1923 voru vélarnar settar niður i húsi K. P. („Fjalar"), par sem trésmiðavélarnar voru áður reknar með vatnsorku, og voru notaðir peir gangásar og legur, sem par voru fyrir, en talsverðu varð að kosta til, að breyta húsinu og lagfæra pað. Jafnframt var gerður eldtraustur steinklefi um mótorinn, með járnhurð. Var pessu verki öllu lokiö fyrir ára- mótin og byrjað að reka vélarnar strax úr nýári 1924. Vegna óvissunnar, sem var um pað, hvenær vélarnar gætu tekið til starfa, og hve miklu pær fengi afkastað, barst peim ekki meira verkefni á vetrinum en 3425 kíló ullar, sem entist til 70 daga vinnu. í nóvember næsta haust byrjaði vinnan aftur og voru frá pví til nýárs kembd 2763 kiló ullar. Pótt verkefnið væri nú svona lítið, og vélarnar gengi ekki nema tæpa 4 mánuði ársins, og p'ótt kembingin væri seld ódýr- ara en annarsstaðar, pá nægði pað pó til pess að sýna og sanna, að kembivélarnar geta borið sig vel fjárhagslega, pví að með pessari 4 mánaða vinnu geta pær á árinu 1924 greitt vexti og nokkra afborgun af skuldum sínum, afskrifað hæfilega fyrningu og Iagt i endurnýjunarsjóð sinn kr. 1738, 24. Petta er óræk sönnun pess, sem samvinnumenn hér i hérað- inu lengi hafa haldið fram, og stuðst par við margra ára reynslu kembivélánna, sem brunnu á Halldórsstöðum, að smærri kembi- vélakerfi i pjónustu heimilisiðnaðarins, bæði rokksins gamla og spunavélanna, séu bæði nauðsynleg og geti vel borið sig fjárhagslega, prátt fyrir alla útreikninga svokallaðra sérfræð- inga eða verkfræðinga, sein ekkert vilja heyra nefnt annað en fullkominn verksmiðjuiðnað bygðan á söluspekúlationum í stórum stíl. En eitt hefir reynslan leitt í Ijós, sem er mjög athugavert, og pað er, að vélarnar eru í hættu fyrir pví að skemmast, eða að minsta kosti að slitna löngu fyr en vera pyrfti, af pví að peim fylgir enginn flókatætari (Krempelwolf), pvi að prátt fyrir að- varanir, senda ýmsir ullareigendur altaf til kembingar mikið af

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.