Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 3

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 3
5 gjaíd eða tuttugu krána æfitillag. Gjalddagi tillaga er 28. íebrúar. 6. gr. Reikningsar 3úna8arsambandsins er almanaksáriö. Á aðalfundi Búnaöarsambandsins 24. júní 1918 var ákveSiS aS veita skyldi búnaSarfélögum styrk úr Sam- bandssjóöi, til þess aS senda fulltrúa á Sambandsfundi, sem hér s.egir: Fyrir fulltnúa, búsetta sunnan HornafjarSarfljóts, kr. .25.00, milli HornafjarSarfljóts og Lónsheiðar, kr. 20.00, ■milli LónsheiSar og BerufjarSarskarSs og úr Skeggja- staSahreppi kt. 15.00, úr VopnafirSi og FáskrúSsfirði íkr. io.oo, úr BreiSdal, MjóafirSi ,og Borgarfiröi kr. 5.00.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.