Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 66

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 66
fyrlr sunnan og vestan eftir. Veldur hreppapólitík á milli þeirra, aS ekki er lengra komið. Æskilegast væri, að for- menn sambandanna ættu sæti í fulltrúaráði BúnaSar- félags fslands. En þá mega ekki vera nema 4 sambönd til samans á SuSur- og Vesturlandi. Svo yrðu tekin nánari ákvæSi um samband og samvinnu milli BúnaSarfélags íslands og sambandanna. Eg hygg, aS þaS mundi verSa heppilegra fyrir undir- búning ýmsra laganýmæla er búnaS varSa, aS þau færu fyrst í gegn um hendur BúnaSarfél. áSur en þau eru lögS fyrir þingiS. Ætti þaS jafnan áð hafa þeim mönn- um á aS skipa, er gætu bætt allan undirbúning málanna. Eins ætti þaS aS halda áfram aS vera ráSunautur stjórn- arinnar í öllum landbúnaSarmálum.Héfir þaS ýmsa mögu- leika til þess, því aS allir ráSunautar þess ættu aS vera sérfræSingar í ýmsum greinum búnaSarins, þegar fram líSa stundir. Eg vil leyfa mér aS benda á þaS til athugunar, hvort ekki væri eins heppilegt, aS sem allra flestar fjárveit- ingar til landbúnaSarsins gengju í gegn um hendur Bún- aSarfélags íslands. BúnaSarfélag íslands stendur sem fulltrúi íslenska land- búnaSarins út á viS, og fer meS búnaSarmál landsins gagnvart þeim stofnunum, sem fara meS slík mál er- lendis. Getur orSi'S meiri þörf á því hér eftir en hingaS til. Eg hefi minst á ýms atriSi, er mér virSist aS væru til bóta fyrir framtíS búnaSarfélagsstarfseminnar hér á landi. AS vísu er hér mjög lauslega fariS yfir sögu, og aS eins stiklaS á helstu punktunum. Samt er mér þaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.