Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 19

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 19
21 Skýrsla um Gróðrarstöðina á Eiðum sumarið 1916. Sökum þess að snjóa leysti seint, var ekki hægt að byrja vinnu í stööinni fyr en um mánaðamótin maí og júní. Var því ákveðiö, aö leggja aðaláherzlu á gras- rækt, en að öðru leyti haldið áfram þeim tilraunum, sem áður hafa verið gerðar. Af einstökum tilraunum má nefna: a. Áburðartilraunir: Þeim haldið áfram með sarna fyrir- komulagi og áður; gerðar tilraunir með húsdýra- á,burð, útlendan áburð og matarsalt, en ekki fengin fullnaðarreynsla í því efni enn. b. Samanburðartilraunum á rófnaafbrigðum haldið áfram eins og áður. e. Nýyrkju- og beititilraunum utan stöðvar haldið áfram eins og að undanförnu. Matjurta- og blómarækt var lítið sint, sökum þess hversu seint var hægt að sá; þó var sáð þeim tegundum, sem skemstan vaxtartíma þurfa. Þar til má nefna nokkrar fljótvaxandi tegundir af ertum, sem náðu nægilegum þroska. Tré og runnar máttu heita eyðilagðir eítir veturinn af ágangi gripa. Það getur því ekki verið að tala um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.