Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 34
36 G. Blöndals, um starfsemi búnaöarfélaga. Leggúr fundurinn fyrir stjórnina að koma fram með rök- studdar tillögur um breytingar á búnaðarmálastarf- semi þessara félagsstofnana og leggja þær fyrir næsta aðalfund Sambandsins. 17. Út af uppástungu, sem fram kom á fundinum um það, að Búnaðarsambandið vinni að því, að undirbbúa stofnun sláturfélags á Austurlandi, mæltist fundurinn til þess, aö stjórnin athugi það mál, og leggi fram álit sitt um það á næsta aðalfundi, hvort hún álíti þaö hlutverk Sambandsins, og því fært, að takast á hendur forgöngu í því máli. 18. Nefnd sú, sem falið hafði verið aö atliuga upp- kast að fóðurskýrslum, kom fram með eftirfylgjandi breytingartillögur: í dálk 1 komi: „októbermánuður“. - — 7 — : „súrhey“. - — 8 — : „heygjöf alls“. - — 9 — : „rófur“. - — 10 — : „kraftfóður“. - — 11 — : „lýsi“. - — 12 — : „annað fóður“. - — 13 — : „úrgangur úr heyi“. Fundurinn samþykti þessar breytingar nefndarinnar. Fundurinn samþykti ennfremur, að bætt sé á skýrslu- formið nauðsynlegum dálkum um fóður hesta. Ennfrem- ur er það til athugunar fyrir stjórn Sambandsins, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.